Guðmundur Karl: Skrýtið að fara frá Fjölni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2016 11:35 Guðmundur Karl er kominn úr gulu og í hvítt. Vísir Guðmundur Karl Guðmundsson, miðjumaður sem spilað hefur með Fjölni síðustu ár, gerði í morgun tveggja ára samning við FH. Guðmundur Karl er 25 ára og úr Þorlákshöfn en hefur spilað með Fjölni allan sinn meistaraflokksferil. Þetta er annað árið í röð sem FH-ingar næla sér í fyrirliða Fjölnis en á sama tíma í fyrra gekk miðvörðurinn Bergsveinn Ólafsson í raðir Íslandsmeistaranna. Sjá einnig: Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH „Tilfinningin að spila fyrir annað lið en Fjölni er mjög skrýtin,“ sagði Guðmundur Karl við Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamann 365, í morgun. „En hún er jafnframt mjög góð. Um leið og FH kom til sögunnar fannst mér þetta mjög spennandi kostur og ég ákvað að stökkva á tækifærið.“ Hann segist hafa nýlega hafnað samningstilboði frá Fjölni og ákveðið að kanna aðra kosti. „Þá kom FH til sögunnar og hlutirnir gerðust mjög hratt eftir það. Þetta var komið gott hjá Fjölni fannst mér. Síðustu 2-3 tímabil finnst mér að ég hafi átt þó nokkuð inni,“ segir hann.Guðmundur Karl og Vignir ásamt Jóni Rúnari Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar FH, í morgun.vísir/tom„FH færir mér góðan og nýja áskorun. Mér finnst að þetta tækifæri geti komið mér aftur á þann stall sem mér finnst að ég eigi heima á.“ Hann segist gera sér fulla grein fyrir því að hann þurfi að berjast fyrir mínútum í jafn sterku liði og FH. „Ég fæ ekki að spila nema að ég sé nógu góður og er það undir mér komið að sanna mig hér. Ég ætla mér að gera það.“ Hann segist reikna með að fá tækifæri á miðjunni eða úti á kanti, en að einnig komi til greina að spila sem bakvörður. Þá fagni hann því að spila aftur með Bergsveini, sem og Emil Pálssyni sem var lánaður til Fjölnis í hálft tímabil í fyrra. „Það er geggjað. Ég hef saknað Begga úr klefanum og af æfingum. Líka Emils. Það verður mjög skemmtilegt að hitta þá aftur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. 11. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Guðmundur Karl Guðmundsson, miðjumaður sem spilað hefur með Fjölni síðustu ár, gerði í morgun tveggja ára samning við FH. Guðmundur Karl er 25 ára og úr Þorlákshöfn en hefur spilað með Fjölni allan sinn meistaraflokksferil. Þetta er annað árið í röð sem FH-ingar næla sér í fyrirliða Fjölnis en á sama tíma í fyrra gekk miðvörðurinn Bergsveinn Ólafsson í raðir Íslandsmeistaranna. Sjá einnig: Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH „Tilfinningin að spila fyrir annað lið en Fjölni er mjög skrýtin,“ sagði Guðmundur Karl við Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamann 365, í morgun. „En hún er jafnframt mjög góð. Um leið og FH kom til sögunnar fannst mér þetta mjög spennandi kostur og ég ákvað að stökkva á tækifærið.“ Hann segist hafa nýlega hafnað samningstilboði frá Fjölni og ákveðið að kanna aðra kosti. „Þá kom FH til sögunnar og hlutirnir gerðust mjög hratt eftir það. Þetta var komið gott hjá Fjölni fannst mér. Síðustu 2-3 tímabil finnst mér að ég hafi átt þó nokkuð inni,“ segir hann.Guðmundur Karl og Vignir ásamt Jóni Rúnari Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar FH, í morgun.vísir/tom„FH færir mér góðan og nýja áskorun. Mér finnst að þetta tækifæri geti komið mér aftur á þann stall sem mér finnst að ég eigi heima á.“ Hann segist gera sér fulla grein fyrir því að hann þurfi að berjast fyrir mínútum í jafn sterku liði og FH. „Ég fæ ekki að spila nema að ég sé nógu góður og er það undir mér komið að sanna mig hér. Ég ætla mér að gera það.“ Hann segist reikna með að fá tækifæri á miðjunni eða úti á kanti, en að einnig komi til greina að spila sem bakvörður. Þá fagni hann því að spila aftur með Bergsveini, sem og Emil Pálssyni sem var lánaður til Fjölnis í hálft tímabil í fyrra. „Það er geggjað. Ég hef saknað Begga úr klefanum og af æfingum. Líka Emils. Það verður mjög skemmtilegt að hitta þá aftur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. 11. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. 11. nóvember 2016 11:00