Silkimjúkir flauelsdraumar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 10:30 Glamour/Getty Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren. Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren.
Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour