Conor yrði kastað um eins og tuskudúkku í veltivigtinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2016 12:00 Conor McGregor. vísir/getty Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. Hann er nú handhafi beltanna í fjaðurvigt og léttvigt. Næsti flokkur þar fyrir ofan er flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin. Stephen Thompson var nærri því að ná beltinu í veltivigt á UFC 205 í New York er hann gerði jafntefli við heimsmeistarann, Tyron Woodley. Woodley heldur því beltinu. Thompson, sem kallar sig Wonderboy, segir það tóma vitleysu að tala um að Conor færi sig upp í veltivigt. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá held ég að honum verði bara kastað um eins og tuskudúkku í okkar flokki. Það er mikill munur á þessum þyngdarflokkum,“ sagði Thompson en Conor mætti Nate Diaz í tvígang í þessum þyngdarflokki. „Ef Conor fær þetta tækifæri gegn Tyron þá verður kvöldið mjög erfitt fyrir hann. Ég þekki það nú af persónulegri reynslu hversu sterkur Tyron er. Hann var sterkari en ég hélt að hann væri.“ Thompson segist vera meira en klár í að berjast við Conor ef sá bardagi kæmi upp á borðið. „Heldur betur. Allir sem berjast við hann fá vel útborgað. Hann er einn af þeim bestu í UFC með tvö belti. Það væri samt staða þar sem ég myndi aldrei vinna neitt persónulega. Ef ég myndi vinna þá myndi enginn kippa sér upp við það því það þætti sjálfsagt. Ef ég tapaði þá væri það líka vont fyrir mig.“ MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. Hann er nú handhafi beltanna í fjaðurvigt og léttvigt. Næsti flokkur þar fyrir ofan er flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin. Stephen Thompson var nærri því að ná beltinu í veltivigt á UFC 205 í New York er hann gerði jafntefli við heimsmeistarann, Tyron Woodley. Woodley heldur því beltinu. Thompson, sem kallar sig Wonderboy, segir það tóma vitleysu að tala um að Conor færi sig upp í veltivigt. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá held ég að honum verði bara kastað um eins og tuskudúkku í okkar flokki. Það er mikill munur á þessum þyngdarflokkum,“ sagði Thompson en Conor mætti Nate Diaz í tvígang í þessum þyngdarflokki. „Ef Conor fær þetta tækifæri gegn Tyron þá verður kvöldið mjög erfitt fyrir hann. Ég þekki það nú af persónulegri reynslu hversu sterkur Tyron er. Hann var sterkari en ég hélt að hann væri.“ Thompson segist vera meira en klár í að berjast við Conor ef sá bardagi kæmi upp á borðið. „Heldur betur. Allir sem berjast við hann fá vel útborgað. Hann er einn af þeim bestu í UFC með tvö belti. Það væri samt staða þar sem ég myndi aldrei vinna neitt persónulega. Ef ég myndi vinna þá myndi enginn kippa sér upp við það því það þætti sjálfsagt. Ef ég tapaði þá væri það líka vont fyrir mig.“
MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira