Setti Íslandsmet á afmælisdaginn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 19:00 Már Gunnarsson gleymir þessum afmælisdegi ekki. Mynd/ÍF Það var mikið um að vera í Ásvallarlaug í Hafnarfirði um helgina því Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fór þá samhliða ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands. Alls féllu fimm ný Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í sundi en eitt þeirra setti sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍBR/Nes á sjálfan 17 ára afmælisdaginn sinn en Már keppir í flokki sjónskertra/blindra (S12). Fjögur metanna komu úr ranni sundmanna ÍFR þar sem Thelma Björg Björnsdóttir setti tvö ný met, Sandra Sif Gunnarsdóttir eitt og blönduð boðsundsveit ÍFR setti einnig met í 4x50m frjálsri aðferð. Blandaða boðsundsveit ÍFR nauð liðsinnis goðsagnarinnar Kristínar Rósar Hákonardóttur sem lét til skarar skríða og synti. Þess má geta að með henni í sveit var efnileg sundkona sem heitir Heiður Egilsdóttir en hún og Kristín Rós eru náskyldar. Íþróttasamband fatlaðra vildi nota tækifærið í fréttatilkynningu sinni og koma á framfæri innilegu þakklæti til þeirra er störfuðu við mótið en þau öll eiga mikið hrós skilið í því að hjálpa að halda svona stórt og flott mót.Íslandsmet helgarinnar: Már Gunnarsson, S12 - 400 baksund - 4:57,08 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 100 bringusund - 1:54,01 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 50 bringusund - 0:53,74 20/11/16 Sandra Sif Gunnarssóttir, S13 - 100 fjórsund - 1:30,78 20/11/16 ÍFR - Blandað - 4x50 frjáls aðferð - 2:47,24 20/11/16Blandaða Íslandsmetssveitin.Mynd/ÍF Sund Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Það var mikið um að vera í Ásvallarlaug í Hafnarfirði um helgina því Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fór þá samhliða ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands. Alls féllu fimm ný Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í sundi en eitt þeirra setti sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍBR/Nes á sjálfan 17 ára afmælisdaginn sinn en Már keppir í flokki sjónskertra/blindra (S12). Fjögur metanna komu úr ranni sundmanna ÍFR þar sem Thelma Björg Björnsdóttir setti tvö ný met, Sandra Sif Gunnarsdóttir eitt og blönduð boðsundsveit ÍFR setti einnig met í 4x50m frjálsri aðferð. Blandaða boðsundsveit ÍFR nauð liðsinnis goðsagnarinnar Kristínar Rósar Hákonardóttur sem lét til skarar skríða og synti. Þess má geta að með henni í sveit var efnileg sundkona sem heitir Heiður Egilsdóttir en hún og Kristín Rós eru náskyldar. Íþróttasamband fatlaðra vildi nota tækifærið í fréttatilkynningu sinni og koma á framfæri innilegu þakklæti til þeirra er störfuðu við mótið en þau öll eiga mikið hrós skilið í því að hjálpa að halda svona stórt og flott mót.Íslandsmet helgarinnar: Már Gunnarsson, S12 - 400 baksund - 4:57,08 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 100 bringusund - 1:54,01 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 50 bringusund - 0:53,74 20/11/16 Sandra Sif Gunnarssóttir, S13 - 100 fjórsund - 1:30,78 20/11/16 ÍFR - Blandað - 4x50 frjáls aðferð - 2:47,24 20/11/16Blandaða Íslandsmetssveitin.Mynd/ÍF
Sund Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn