Ramos kom Real Madrid aftur til bjargar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 21:30 Sergio Ramos hefur reynst Real Madrid drjúgur í síðustu tveimur deildarleikjum liðsins. Vísir/Getty Sergio Ramos reyndist bjargvættur Real Madrid annan leikinn í röð þegar liðið mætti Deportivo La Coruna í kvöld. Á annarri mínútu í uppbótartíma skoraði Ramos sigurmark Real Madrid með skalla eftir hornspyrnu Tonis Kroos. Lokatölur 3-2, Real Madrid í vil. Með sigrinum endurheimtu Madrídingar sex forystu á Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Fyrri hálfleikurinn var markalaus en eftir fimm mínútna leik í þeim seinni kom Álvaro Morata Real Madrid yfir með sínu fimmta deildarmarki í vetur. Þá var komið að þætti Joselus. Hann kom inn á sem varamaður á 58. mínútu og fimm mínútum síðar var hann búinn að skora. Joselu var ekki hættur og hann kom Deportivo yfir með sínu öðru marki á 65. mínútu. Tvö mörk á þremur mínútum og gestirnir komnir með forystuna. Heimamenn gáfust þó ekki upp og Mariano Diaz jafnaði metin á 84. mínútu eftir undirbúning frá öðrum varamanni, Lucas Vázquez. Það var svo Ramos sem tryggði Real Madrid öll þrjú stigin í uppbótartíma eins og áður sagði. Um síðustu helgi tryggði hann Real Madrid jafntefli gegn Barcelona með marki á lokamínútu leiksins. Spænski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Sergio Ramos reyndist bjargvættur Real Madrid annan leikinn í röð þegar liðið mætti Deportivo La Coruna í kvöld. Á annarri mínútu í uppbótartíma skoraði Ramos sigurmark Real Madrid með skalla eftir hornspyrnu Tonis Kroos. Lokatölur 3-2, Real Madrid í vil. Með sigrinum endurheimtu Madrídingar sex forystu á Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Fyrri hálfleikurinn var markalaus en eftir fimm mínútna leik í þeim seinni kom Álvaro Morata Real Madrid yfir með sínu fimmta deildarmarki í vetur. Þá var komið að þætti Joselus. Hann kom inn á sem varamaður á 58. mínútu og fimm mínútum síðar var hann búinn að skora. Joselu var ekki hættur og hann kom Deportivo yfir með sínu öðru marki á 65. mínútu. Tvö mörk á þremur mínútum og gestirnir komnir með forystuna. Heimamenn gáfust þó ekki upp og Mariano Diaz jafnaði metin á 84. mínútu eftir undirbúning frá öðrum varamanni, Lucas Vázquez. Það var svo Ramos sem tryggði Real Madrid öll þrjú stigin í uppbótartíma eins og áður sagði. Um síðustu helgi tryggði hann Real Madrid jafntefli gegn Barcelona með marki á lokamínútu leiksins.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti