Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2016 09:45 Conor McGregor skellir sér á hvíta tjaldið. vísir/getty Írski Íslandsvinurinn og UFC-ofurstjarnan Conor McGregor er búinn að sigra bardagaheiminn og nú ætlar hann að feta í fótspor annarra frægra bardagakappa og spreyta sig á leiklistinni. Conor mun leika í annarri af tveimur síðustu þáttaröðum Game of Thrones en þetta kom fyrst fram hjá Belfast Live. Þetta er haft eftir heimildarmanni en fjöldinn allur af fjölmiðlum er búinn að taka upp fréttina enda Conor einn vinsælasti íþróttamaður heims og GoT vinsælasti sjónvarpsþáttur heims. Það á eftir að koma í ljós hvaða hlutverk hann fær en þetta virðist vera klappað og klárt þar sem leikstjórnendur þáttanna eru miklir aðdáendur Conors og UFC, að því fram kemur í fréttum erlendra miðla. „Það er búið að komast að samkomulagi um að Conor um koma fram í annarri af tveimur síðustu þáttaröðunum,“ er haft eftir heimildamanninum. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Conor kemst í návígi við Game of Thrones því í október 2015 glímdi hann stuttlega við íslenska vöðvafjallið Hafþór Júlíus Björnsson, einn sterkasta mann heims, sem leikur í þáttunum. Óvíst er hvað Conor gerir næst í UFC en búið er að taka af honum fjaðurvigtarbeltið sem hann vann á síðasta ári með því að rota Jose Aldo á tólf sekúndum. MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00 Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og UFC-ofurstjarnan Conor McGregor er búinn að sigra bardagaheiminn og nú ætlar hann að feta í fótspor annarra frægra bardagakappa og spreyta sig á leiklistinni. Conor mun leika í annarri af tveimur síðustu þáttaröðum Game of Thrones en þetta kom fyrst fram hjá Belfast Live. Þetta er haft eftir heimildarmanni en fjöldinn allur af fjölmiðlum er búinn að taka upp fréttina enda Conor einn vinsælasti íþróttamaður heims og GoT vinsælasti sjónvarpsþáttur heims. Það á eftir að koma í ljós hvaða hlutverk hann fær en þetta virðist vera klappað og klárt þar sem leikstjórnendur þáttanna eru miklir aðdáendur Conors og UFC, að því fram kemur í fréttum erlendra miðla. „Það er búið að komast að samkomulagi um að Conor um koma fram í annarri af tveimur síðustu þáttaröðunum,“ er haft eftir heimildamanninum. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Conor kemst í návígi við Game of Thrones því í október 2015 glímdi hann stuttlega við íslenska vöðvafjallið Hafþór Júlíus Björnsson, einn sterkasta mann heims, sem leikur í þáttunum. Óvíst er hvað Conor gerir næst í UFC en búið er að taka af honum fjaðurvigtarbeltið sem hann vann á síðasta ári með því að rota Jose Aldo á tólf sekúndum.
MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00 Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45
Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00
Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30
Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30
Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30