Settur á bekkinn fyrir að mæta ekki með bindi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 23:30 Cam Newton er ekki mikill bindismaður. vísir/getty Þeir sem horfðu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er þeir sáu að leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjaði á bekknum. Tíðindin komu öllum í opna skjöldu og líka þeim sem lýstu leiknum. Þeir höfðu ekki hugmynd um að Cam ætti að byrja á leiknum. Fljótlega kom ástæðan þó í ljós. Þetta var agarefsing hjá Ron Rivera, þjálfara félagsins. Cam mætti nefnilega ekki í leikinn með bindi eins og leikmenn eru skikkaðir til að gera. Derek Anderson var því settur inn í fyrsta kerfi leiksins. Það kerfi klúðraðist algjörlega. Slök sending af stuttu færi hjá Anderson. Félagi hans náði ekki að grípa boltann sem fór beint upp í loftið og Seattle stal boltanum.With Derek Anderson at starting QB for Carolina... The @Seahawks intercept him on the FIRST PLAY. #CARvsSEAhttps://t.co/pNKQ7253lJ — NFL (@NFL) December 5, 2016 Anderson fór rakleitt á bekkinn og Cam kom inn. Það breytti reyndar engu því Seattle valtaði yfir Carolina, 40-7, í leiknum. Cam var valinn besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili en er að eiga sitt slakasta tímabil á ferlinum núna. Liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina þess utan. NFL Tengdar fréttir Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Þeir sem horfðu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er þeir sáu að leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjaði á bekknum. Tíðindin komu öllum í opna skjöldu og líka þeim sem lýstu leiknum. Þeir höfðu ekki hugmynd um að Cam ætti að byrja á leiknum. Fljótlega kom ástæðan þó í ljós. Þetta var agarefsing hjá Ron Rivera, þjálfara félagsins. Cam mætti nefnilega ekki í leikinn með bindi eins og leikmenn eru skikkaðir til að gera. Derek Anderson var því settur inn í fyrsta kerfi leiksins. Það kerfi klúðraðist algjörlega. Slök sending af stuttu færi hjá Anderson. Félagi hans náði ekki að grípa boltann sem fór beint upp í loftið og Seattle stal boltanum.With Derek Anderson at starting QB for Carolina... The @Seahawks intercept him on the FIRST PLAY. #CARvsSEAhttps://t.co/pNKQ7253lJ — NFL (@NFL) December 5, 2016 Anderson fór rakleitt á bekkinn og Cam kom inn. Það breytti reyndar engu því Seattle valtaði yfir Carolina, 40-7, í leiknum. Cam var valinn besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili en er að eiga sitt slakasta tímabil á ferlinum núna. Liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina þess utan.
NFL Tengdar fréttir Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30