Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. desember 2016 23:30 Hlynur Bæringsson og Carmen Tyson-Thomas hafa skarað fram úr hingað til. vísir/eyþór/ernir Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var kjörinn besti leikmaður fyri ellefu umferða Domino´s-deildar karla í körfubolta og Carmen Tyson-Thomas, leikmaður Njarðvíkur, fékk sömu verðlaun í kvennadeildinni. Uppgjör fyrri hluta deildanna fór fram í jólaþætti Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport í kvöld en KKÍ og Stöð 2 Sport eru komin í samstarf um verðlaunin. Hlynur var einnig besti varnarmaðurinn hjá körlunum og átti sæti í úrvalsliðinu. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson úr KR fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður fyrri hlutans. Þá var Finnur Jónsson, þjálfari nýliða Skallagríms, kjörinn besti þjálfarinn en sérstök valnefnd greiddi atkvæði bæði í karla- og kvennaflokki. Skallagrímur hefur komið skemmtilega á óvart og er með tíu stig eftir ellefu umferðir.Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Þórir Guðmundur Þorbjarnarson eru bestu ungu leikmenn fyrri hlutans.vísir/anton brink/ernirHin bráðefnilega Emelía Ósk Gunnarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var kjörin besti ungi leikmaðurinn í Domino´s-deild kvenna og þá var hún einnig kjörin besti varnarmaðurinn. Keflavíkurliðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en þetta unga og skemmtilega lið er á toppnum í deildinni. Þjálfari hennar, Sverrir Þór Sverrisson, var kjörinn besti þjálfarinn. Emelía á sæti í úrvalsliðinu ásamt samherja sínum Thelmu Dís Ágústsdóttur og Tyson-Thomas en auk þeirra eru í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími, og Ragna Margrét Brynjarsdóttir, miðherji Stjörnunnar. Tveir leikmenn Tindastóls, sem er á toppnum í Domino´s-deild karla, eru í úrvalsliðinu en það eru Pétur Rúnar Birgisson og Chris Caird. Auk þeirra og Hlyns eru í liðinu Brynjar Þór Björnsson úr KR og Amin Steven, miðherji Keflavíkur.Verðlaunin fyrir fyrri hluta Domino´s-deildar karla:Domino´s-deild karla:Besti leikmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti ungi leikmaður: Þórir Guðmundur Þorbjarnason, KRBesti varnarmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti þjálfarinn: Finnur Jónsson, SkallagrímiÚrvalsliðið: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóli Brynjar Þór Björnsson, KR Chris Caird, Tindastóli Hlynur Bæringsson, Stjörnunni Amin Stevens, KeflavíkDomino´s-deild kvenna:Besti leikmaður: Carmen-Tyson Thomas, NjarðvíkBesti ungi leikmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti varnarmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti þjálfarinn: Sverrir Þór Sverrisson, KeflavíkÚrvalsliðið: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Keflavík Carmen Tyson-Thomas, Njarðvík Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími Ragna Margrét Brynjarsdóttir, StjörnunniFinnur Jónsson, þjálfari Skallagríms.vísir/ernirSverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur.vísir/anton brink Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var kjörinn besti leikmaður fyri ellefu umferða Domino´s-deildar karla í körfubolta og Carmen Tyson-Thomas, leikmaður Njarðvíkur, fékk sömu verðlaun í kvennadeildinni. Uppgjör fyrri hluta deildanna fór fram í jólaþætti Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport í kvöld en KKÍ og Stöð 2 Sport eru komin í samstarf um verðlaunin. Hlynur var einnig besti varnarmaðurinn hjá körlunum og átti sæti í úrvalsliðinu. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson úr KR fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður fyrri hlutans. Þá var Finnur Jónsson, þjálfari nýliða Skallagríms, kjörinn besti þjálfarinn en sérstök valnefnd greiddi atkvæði bæði í karla- og kvennaflokki. Skallagrímur hefur komið skemmtilega á óvart og er með tíu stig eftir ellefu umferðir.Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Þórir Guðmundur Þorbjarnarson eru bestu ungu leikmenn fyrri hlutans.vísir/anton brink/ernirHin bráðefnilega Emelía Ósk Gunnarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var kjörin besti ungi leikmaðurinn í Domino´s-deild kvenna og þá var hún einnig kjörin besti varnarmaðurinn. Keflavíkurliðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en þetta unga og skemmtilega lið er á toppnum í deildinni. Þjálfari hennar, Sverrir Þór Sverrisson, var kjörinn besti þjálfarinn. Emelía á sæti í úrvalsliðinu ásamt samherja sínum Thelmu Dís Ágústsdóttur og Tyson-Thomas en auk þeirra eru í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími, og Ragna Margrét Brynjarsdóttir, miðherji Stjörnunnar. Tveir leikmenn Tindastóls, sem er á toppnum í Domino´s-deild karla, eru í úrvalsliðinu en það eru Pétur Rúnar Birgisson og Chris Caird. Auk þeirra og Hlyns eru í liðinu Brynjar Þór Björnsson úr KR og Amin Steven, miðherji Keflavíkur.Verðlaunin fyrir fyrri hluta Domino´s-deildar karla:Domino´s-deild karla:Besti leikmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti ungi leikmaður: Þórir Guðmundur Þorbjarnason, KRBesti varnarmaður: Hlynur Bæringsson, StjörnunniBesti þjálfarinn: Finnur Jónsson, SkallagrímiÚrvalsliðið: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóli Brynjar Þór Björnsson, KR Chris Caird, Tindastóli Hlynur Bæringsson, Stjörnunni Amin Stevens, KeflavíkDomino´s-deild kvenna:Besti leikmaður: Carmen-Tyson Thomas, NjarðvíkBesti ungi leikmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti varnarmaður: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, KeflavíkBesti þjálfarinn: Sverrir Þór Sverrisson, KeflavíkÚrvalsliðið: Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Keflavík Carmen Tyson-Thomas, Njarðvík Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Skallagrími Ragna Margrét Brynjarsdóttir, StjörnunniFinnur Jónsson, þjálfari Skallagríms.vísir/ernirSverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur.vísir/anton brink
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira