Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour