Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Verum í stíl Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Verum í stíl Glamour