Gat ekki hætt að knúsa Cam Newton Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 12:00 Ein fallegasta jólasagan úr NFL-deildinni kom í gær þegar besti leikmaður deildarinnar í fyrra, Cam Newton, heimsótti hjartveikan tíu ára strák á spítala. Hinn tíu ára gamli Austin Deckard er með alvarlegan hjartasjúkdóm og hans heitasta ósk um jólin var að fá að hittauppáhaldsleikmann sinn, Cam Newton, sem er leikstjórnandi Carolina Panthers. Kennari Deckard greindi frá ósk drengsins á Twitter og sagðist treysta á mátt samfélagsmiðla. Sá máttur er mikill og skilaboðin komust til Newton sem nýtti frídaginn sinn í að heimsækja Deckard. Drengnum var ekki sagt frá því að von væri á Cam og viðbrögð hans þegar Cam mætti á sjúkrahúsið voru ekkert minna en yndisleg. Eftir að hafa verið feiminn fyrstu sekúndurnar tók hann utan um Cam og vildi ekki sleppa. Þessi óvænta heimsókn kom degi áður en drengurinn fór í erfiða og hættulega aðgerð. Sjá má þessa fallegu stund hér að ofan. NFL Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Ein fallegasta jólasagan úr NFL-deildinni kom í gær þegar besti leikmaður deildarinnar í fyrra, Cam Newton, heimsótti hjartveikan tíu ára strák á spítala. Hinn tíu ára gamli Austin Deckard er með alvarlegan hjartasjúkdóm og hans heitasta ósk um jólin var að fá að hittauppáhaldsleikmann sinn, Cam Newton, sem er leikstjórnandi Carolina Panthers. Kennari Deckard greindi frá ósk drengsins á Twitter og sagðist treysta á mátt samfélagsmiðla. Sá máttur er mikill og skilaboðin komust til Newton sem nýtti frídaginn sinn í að heimsækja Deckard. Drengnum var ekki sagt frá því að von væri á Cam og viðbrögð hans þegar Cam mætti á sjúkrahúsið voru ekkert minna en yndisleg. Eftir að hafa verið feiminn fyrstu sekúndurnar tók hann utan um Cam og vildi ekki sleppa. Þessi óvænta heimsókn kom degi áður en drengurinn fór í erfiða og hættulega aðgerð. Sjá má þessa fallegu stund hér að ofan.
NFL Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira