UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport.
Í fyrsta þættinum er fylgst með Dominick Cruz og Cody Garbrandt sem munu berjast um bantamvigtarbeltið þetta kvöld.
Einnig er kíkt í smá versluarleiðangur með Amöndu Nunes sem mun verja sitt belti gegn Rondu Rousey.
Þáttinn má sjá hér að ofan.
Upphitun hafin fyrir UFC 207
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið


Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

