Ótrúleg ferðalög Boston Celtics liðsins í desembermánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 16:30 Boston-liðið var í New York á jóladag. Vísir/Getty NBA-liðin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og þá erum við bara að tala um leiki þeirra í deildarkeppninni. Það er því margir leikir og mikið um ferðlög. Liðin eru því að spila yfir tíu leiki í hverjum mánuði á tímabilinu og helmingur leikjanna er að sjálfsögðu á útivelli. Mörg NBA-liðanna lenda því í að fljúga fram og til baka yfir Bandaríkin á meðan tímabilinu stendur og flestir leikmannanna þekkja hótellífið vel. Mánuðirnir eru þó sjaldan eins erfiðir og desembermánuðurinn var hjá liði Boston Celtics því þeir flugu hálfa leið í kringum hnöttinn í desember þegar öllum flugferðum liðsins er safnað saman. Alls spilaði liðið tíu útileiki í desember og það kallaði á fimmtán flug fram og til baka í Bandaríkjunum. Leikmenn og þjálfarar Boston Celtics eyddu samanlagt heilum sólarhringi í háloftunum og ekki bætti það ástandið að þeir urðu fórnarlömb sprengjuhótunnar í Oklahoma City. Boston-liðið vann 6 af þessum 10 útileikjum sínum í desember þar á meðal fjóra af síðustu fimm. Þeir þurftu hinsvegar að sætta sig við tap á útivelli á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers í nótt. Chris Forsberg fjallar um Boston Celtics fyrir ESPN og hann tók saman flugferðir Boston í desember fyrir twitter-síðu sína og setti þar öll flugin upp á kort í gegnum FlightDiary. Það má sjá þessa samantekt hér fyrir neðan.NBD, the Celtics traveled halfway around the Earth in December: pic.twitter.com/2Uk4cDTveL— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) December 30, 2016 NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira
NBA-liðin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og þá erum við bara að tala um leiki þeirra í deildarkeppninni. Það er því margir leikir og mikið um ferðlög. Liðin eru því að spila yfir tíu leiki í hverjum mánuði á tímabilinu og helmingur leikjanna er að sjálfsögðu á útivelli. Mörg NBA-liðanna lenda því í að fljúga fram og til baka yfir Bandaríkin á meðan tímabilinu stendur og flestir leikmannanna þekkja hótellífið vel. Mánuðirnir eru þó sjaldan eins erfiðir og desembermánuðurinn var hjá liði Boston Celtics því þeir flugu hálfa leið í kringum hnöttinn í desember þegar öllum flugferðum liðsins er safnað saman. Alls spilaði liðið tíu útileiki í desember og það kallaði á fimmtán flug fram og til baka í Bandaríkjunum. Leikmenn og þjálfarar Boston Celtics eyddu samanlagt heilum sólarhringi í háloftunum og ekki bætti það ástandið að þeir urðu fórnarlömb sprengjuhótunnar í Oklahoma City. Boston-liðið vann 6 af þessum 10 útileikjum sínum í desember þar á meðal fjóra af síðustu fimm. Þeir þurftu hinsvegar að sætta sig við tap á útivelli á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers í nótt. Chris Forsberg fjallar um Boston Celtics fyrir ESPN og hann tók saman flugferðir Boston í desember fyrir twitter-síðu sína og setti þar öll flugin upp á kort í gegnum FlightDiary. Það má sjá þessa samantekt hér fyrir neðan.NBD, the Celtics traveled halfway around the Earth in December: pic.twitter.com/2Uk4cDTveL— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) December 30, 2016
NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira