Strákarnir fengu hlýjar móttökur við komuna til Kína | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 22:45 Kínversku krakkarnir fá myndir af sér með Heimi Hallgrímssyni. mynd/ksí A-landslið karla er komið til Kína eftir langt og strangt ferðalag. Skipuleggjendur China Cup tóku vel á móti íslenska hópnum og færðu Rúnari Arnarsyni, formanni landsliðsnefndar, blómvönd og fjöldi skólabarna fagnaði hópnum við flugstöðina. Krakkarnir notuðu tækifærið og tóku myndir af sér með landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni.Myndband af móttökunni má sjá hér að neðan. Öll liðin sem taka þátt á China Cup dvelja á sama hóteli í Nanning, ásamt öllum starfsmönnum mótsins. Kínverska liðið er þegar komið á staðinn og þjálfari liðsins, hinn ítalski Marcelo Lippi, tók vel á móti Heimi við komuna á hótelið. Fyrsta æfing íslenska liðsins verður á keppnisleikvanginum á morgun. Ísland mætir svo heimamönnum í opnunarleik mótsins á þriðjudaginn klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport HD. Ísland mætir svo annað hvort Síle eða Króatíu 14. eða 15. janúar.Íslenska hópinn sem tekur þátt á China Cup má sjá með því að smella hér. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjö nýliðar fara til Kína Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. 2. janúar 2017 13:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
A-landslið karla er komið til Kína eftir langt og strangt ferðalag. Skipuleggjendur China Cup tóku vel á móti íslenska hópnum og færðu Rúnari Arnarsyni, formanni landsliðsnefndar, blómvönd og fjöldi skólabarna fagnaði hópnum við flugstöðina. Krakkarnir notuðu tækifærið og tóku myndir af sér með landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni.Myndband af móttökunni má sjá hér að neðan. Öll liðin sem taka þátt á China Cup dvelja á sama hóteli í Nanning, ásamt öllum starfsmönnum mótsins. Kínverska liðið er þegar komið á staðinn og þjálfari liðsins, hinn ítalski Marcelo Lippi, tók vel á móti Heimi við komuna á hótelið. Fyrsta æfing íslenska liðsins verður á keppnisleikvanginum á morgun. Ísland mætir svo heimamönnum í opnunarleik mótsins á þriðjudaginn klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport HD. Ísland mætir svo annað hvort Síle eða Króatíu 14. eða 15. janúar.Íslenska hópinn sem tekur þátt á China Cup má sjá með því að smella hér.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjö nýliðar fara til Kína Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. 2. janúar 2017 13:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Sjö nýliðar fara til Kína Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. 2. janúar 2017 13:30