Íslenski drápshvalurinn Tilikum dauður Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. janúar 2017 16:01 Hinn heimsfrægi háhyrningur Tilikum er dauður, 36 ára að aldri. Frá þessu greindi sædýragarðurinn Sea World, síðustu heimkynni háhyrningsins, nú fyrir skömmu. Ekki er greint frá dánarorsökum en hann hafði lengi verið við slæma heilsu að sögn stjórnenda garðsins. Hann var veiddur við Íslandsstrendur, nánar tiltekið í Berufirði þann 9. nóvember árið 1983 og var þá tveggja vetra gamall, og var fyrst um sinn í hvalalauginni í Hafnarfirði.Sjá einnig: Vilja senda drápshvalinn heim Hann hafði verið sýningargripur um 30 ára skeið og varð á þeim tíma þremur að bana. Fjallað var ítarlega um Tilikum í heimildarmyndinni Blackfish sem frumsýnd var árið 2013. Þremur árum áður varð Tilikum þjálfara sínum Dawn Brancheu að bana í SeaWorld. Tugir gesta urðu vitni af atvikinu þegar Tilikum dró Brancheu með sér á kaf þar til að hún drukknaði. Hér að ofan má sjá frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 frá árinu 2013 þegar til umræðu var að flytja Tilikum aftur „heim“ eins og gert var við Keikó á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir kvikmyndina Blackfish sem segja má að hafi skotið Tilikum upp á stjörnuhimininn. Tengdar fréttir Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54 Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45 Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Hinn heimsfrægi háhyrningur Tilikum er dauður, 36 ára að aldri. Frá þessu greindi sædýragarðurinn Sea World, síðustu heimkynni háhyrningsins, nú fyrir skömmu. Ekki er greint frá dánarorsökum en hann hafði lengi verið við slæma heilsu að sögn stjórnenda garðsins. Hann var veiddur við Íslandsstrendur, nánar tiltekið í Berufirði þann 9. nóvember árið 1983 og var þá tveggja vetra gamall, og var fyrst um sinn í hvalalauginni í Hafnarfirði.Sjá einnig: Vilja senda drápshvalinn heim Hann hafði verið sýningargripur um 30 ára skeið og varð á þeim tíma þremur að bana. Fjallað var ítarlega um Tilikum í heimildarmyndinni Blackfish sem frumsýnd var árið 2013. Þremur árum áður varð Tilikum þjálfara sínum Dawn Brancheu að bana í SeaWorld. Tugir gesta urðu vitni af atvikinu þegar Tilikum dró Brancheu með sér á kaf þar til að hún drukknaði. Hér að ofan má sjá frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 frá árinu 2013 þegar til umræðu var að flytja Tilikum aftur „heim“ eins og gert var við Keikó á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir kvikmyndina Blackfish sem segja má að hafi skotið Tilikum upp á stjörnuhimininn.
Tengdar fréttir Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54 Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45 Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54
Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45
Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09
Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10