Ný liðakeppni gæti verið bylting fyrir frjálsar íþróttir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2017 11:30 Bolt er hér að kynna mótið í Melbourne. vísir/getty Forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, er gríðarlega spenntur fyrir nýrri liðakeppni sem fer fram í næsta mánuði og segir að hún gæti verið bylting fyrir frjálsar íþróttir. Viðburðurinn er kallaður Nitro Athletics og þar munu sex lið með 24 keppendum taka þátt í greinum sem fólk sér venjulega ekki. Eins og 150 metra hlaupi, grindahlaupsboðhlaupi og þriggja mínútna hlaupi. Aðalstjarnan mótsins verður fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, en hann mun verða aðalmaðurinn í sínu eigin stjörnuliði. „Þetta er akkúrat það sem við þurfum. Hugrakkar og sniðugar hugmyndir sem grípa athygli fólks,“ sagði Coe. „Íþróttin okkar er vinsæl um allan heim en við þurfum viðburði sem koma aftur með fjörið í íþróttina. Viðburði sem krakkar koma á og þar sem er stuð. Mótvægi við mót eins og heimsmeistaramótið. Svona mót getur verið algjör bylting fyrir okkur og við náð nýjum hæðum á svo mörgum sviðum.“ Mótið fer fram þann 4., 9., og 11. febrúar í Ástralíu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, er gríðarlega spenntur fyrir nýrri liðakeppni sem fer fram í næsta mánuði og segir að hún gæti verið bylting fyrir frjálsar íþróttir. Viðburðurinn er kallaður Nitro Athletics og þar munu sex lið með 24 keppendum taka þátt í greinum sem fólk sér venjulega ekki. Eins og 150 metra hlaupi, grindahlaupsboðhlaupi og þriggja mínútna hlaupi. Aðalstjarnan mótsins verður fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, en hann mun verða aðalmaðurinn í sínu eigin stjörnuliði. „Þetta er akkúrat það sem við þurfum. Hugrakkar og sniðugar hugmyndir sem grípa athygli fólks,“ sagði Coe. „Íþróttin okkar er vinsæl um allan heim en við þurfum viðburði sem koma aftur með fjörið í íþróttina. Viðburði sem krakkar koma á og þar sem er stuð. Mótvægi við mót eins og heimsmeistaramótið. Svona mót getur verið algjör bylting fyrir okkur og við náð nýjum hæðum á svo mörgum sviðum.“ Mótið fer fram þann 4., 9., og 11. febrúar í Ástralíu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira