Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 07:56 Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Getty Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson virtist ekki ánægður með spurningu sem hann fékk í viðtali við Rúv eftir tapið gegn Spánverjum á HM í handbolta í gær. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á Rúv, stýrði viðtalinu og spurði Guðjón Val hvort að Íslendingar þyrftu ekki að stytta „gamla, vonda slæma kaflann“. Ísland var yfir í hálfleik, 12-10, en Spánverjar gerðu út um leikinn með 6-0 kafla í síðari hálfleik. „Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig. Þetta er dautt, ef ekki á þessari öld þá [...],“ sagði fyrirliðinn þá. „Jú, jú, við getum byrjað á þessu aftur. Allt í lagi, frábært. Slæmi kaflinn, hann drap okkur.“ Sjá einnig: Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Þar með var viðtalinu lokið og tóku við umræður í myndveri Rúv í Efstaleiti. Logi Geirsson, annar sérfræðinga í myndveri, tjáði sig um málið.Viðtalið má sjá hér að neðan.Guðjón Valur er eiginlega kominn með leið á orðatiltækinu um slæma kafla #hmrúv 'Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig.“ pic.twitter.com/H0OHxy1y0K— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 13, 2017 „Guðjón Valur verður að þola þetta. Þetta var slæmur kafli. Það kemur vondur kafli hjá okkur og hann gerir út af við okkur.“ „Það er hárrétt að spyrja þessarar spurningar. Það kemur 6-0 kafli hjá okkur. Sá sem segir að það kemur ekki slæmur kafli, hann verður að endurskoða eitthvað,“ sagði Logi. Sjá einnig: Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir SpániUmrætt viðtal má sjá á vef Rúv en það hefst eftir tvær klukkustundir, eina mínútu og 50 sekúndur. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson virtist ekki ánægður með spurningu sem hann fékk í viðtali við Rúv eftir tapið gegn Spánverjum á HM í handbolta í gær. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á Rúv, stýrði viðtalinu og spurði Guðjón Val hvort að Íslendingar þyrftu ekki að stytta „gamla, vonda slæma kaflann“. Ísland var yfir í hálfleik, 12-10, en Spánverjar gerðu út um leikinn með 6-0 kafla í síðari hálfleik. „Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig. Þetta er dautt, ef ekki á þessari öld þá [...],“ sagði fyrirliðinn þá. „Jú, jú, við getum byrjað á þessu aftur. Allt í lagi, frábært. Slæmi kaflinn, hann drap okkur.“ Sjá einnig: Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Þar með var viðtalinu lokið og tóku við umræður í myndveri Rúv í Efstaleiti. Logi Geirsson, annar sérfræðinga í myndveri, tjáði sig um málið.Viðtalið má sjá hér að neðan.Guðjón Valur er eiginlega kominn með leið á orðatiltækinu um slæma kafla #hmrúv 'Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig.“ pic.twitter.com/H0OHxy1y0K— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 13, 2017 „Guðjón Valur verður að þola þetta. Þetta var slæmur kafli. Það kemur vondur kafli hjá okkur og hann gerir út af við okkur.“ „Það er hárrétt að spyrja þessarar spurningar. Það kemur 6-0 kafli hjá okkur. Sá sem segir að það kemur ekki slæmur kafli, hann verður að endurskoða eitthvað,“ sagði Logi. Sjá einnig: Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir SpániUmrætt viðtal má sjá á vef Rúv en það hefst eftir tvær klukkustundir, eina mínútu og 50 sekúndur.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti