Sigla líklega frá Íslandi í dag Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2017 10:21 Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. Vísir/Vilhelm Löndun stendur úr togaranum Polar Nanoq stendur nú yfir í Hafnarfjarðarhöfn. Lögreglan er þó enn á svæðinu, sem er lokað. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri, segir að ekki hafi verið tilkynnt að skipið muni fara í dag. Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. „Við fengum tvenn skilaboð frá lögreglunni í gær,“ segir útgerðarstjórinn Jørgen Fossheim við KNR í Grænlandi. „Annað var að mættum búast við að sigla í dag og að við þurfum fyrst á fá leyfi.“ Aflinn er um 50 tonn af karfa sem áhöfn skipsins veiddi við Grænland, áður en skipinu var snúið við aftur til Íslands. Lúðvík segir að lönduninni verði líklegast lokið fyrir hádegi. Tveir menn úr áhöfn togarans eru grunaðir um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana fyrir rúmri viku síðan. Þar að auki var annar handtekinn vegna hvarfsins, en honum var svo sleppt. Þá var fjórði maðurinn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn þegar mikið magn af hassi fannst um borð í skipinu. Fyrir helgi sagði Fossheim að mjög þungt væri yfir áhöfninni vegna hvarfs Birnu og vegna fíkniefnanna. Áhöfninni var boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands. Hann sagði að þeir úr áhöfninni sem vildu fara heim gætu gert það. Hins vegar stæði til að senda skipið til veiða. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Sjá meira
Löndun stendur úr togaranum Polar Nanoq stendur nú yfir í Hafnarfjarðarhöfn. Lögreglan er þó enn á svæðinu, sem er lokað. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri, segir að ekki hafi verið tilkynnt að skipið muni fara í dag. Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. „Við fengum tvenn skilaboð frá lögreglunni í gær,“ segir útgerðarstjórinn Jørgen Fossheim við KNR í Grænlandi. „Annað var að mættum búast við að sigla í dag og að við þurfum fyrst á fá leyfi.“ Aflinn er um 50 tonn af karfa sem áhöfn skipsins veiddi við Grænland, áður en skipinu var snúið við aftur til Íslands. Lúðvík segir að lönduninni verði líklegast lokið fyrir hádegi. Tveir menn úr áhöfn togarans eru grunaðir um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana fyrir rúmri viku síðan. Þar að auki var annar handtekinn vegna hvarfsins, en honum var svo sleppt. Þá var fjórði maðurinn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn þegar mikið magn af hassi fannst um borð í skipinu. Fyrir helgi sagði Fossheim að mjög þungt væri yfir áhöfninni vegna hvarfs Birnu og vegna fíkniefnanna. Áhöfninni var boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands. Hann sagði að þeir úr áhöfninni sem vildu fara heim gætu gert það. Hins vegar stæði til að senda skipið til veiða.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Sjá meira