Conor McGregor líklega á leið til Íslands Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. janúar 2017 13:45 Conor McGregor er skærasta MMA-stjarna heims. vísir/getty Conor McGregor, Íslandsvinur og skærasta stjarna UFC-bardagasambandsins, er líklega á leiðinni til Íslands. Samkvæmt heimildum bardagavefsins MMAFréttir hefur Conor sagst ætla að mæta á opnunarhátíð nýju Mjölnishallarinnar 18. febrúar en það er æfinga- og keppnishús bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir og er yfirþjálfari hjá. Conor McGregor og Gunnar Nelson eru góðir vinir og deila írska þjálfaranum John Kavanagh sem er búinn að staðfesta komu sína á opnunarhátíða, samkvæmt MMAFréttum. Conor hefur margsinnis komið til Íslands og æft, meðal annars fyrir bardaga þar sem hann og Gunnar eru æfingafélagar. Hér á hann marga góða vini og hefur oft sagt að honum líði vel á Íslandi. Mjölnismenn hafa haldið til í flottum æfinga- og keppnissal í gamla Loftkastalanum undanfarin ár en eru nú að flytja í það sem verður eitt allra stærsta MMA-æfingahús í heiminum. Á opnunarhátíðinni verður boðið upp á fría klippingu og axlarnudd því í nýju höllinni verður nudd- og rakarastofa. Conor er ekki með bardaga á dagskránni en síðast vann hann Eddie Alvarez í bardaga um léttvigtarbeltið í UFC. Svo gæti farið að hann berjist næst í hnefaleikum á móti Floyd Mayweather Jr. MMA Tengdar fréttir Conor ætlar að verða besti knapi í heimi | Myndband Írinn Conor McGregor notar fríið sitt frá UFC til þess að reyna fyrir sér í leiklistinni og í gær mátti sjá frumraun hans á því sviði þar sem hann leikur með Jon Lovitz. 5. janúar 2017 13:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Conor McGregor, Íslandsvinur og skærasta stjarna UFC-bardagasambandsins, er líklega á leiðinni til Íslands. Samkvæmt heimildum bardagavefsins MMAFréttir hefur Conor sagst ætla að mæta á opnunarhátíð nýju Mjölnishallarinnar 18. febrúar en það er æfinga- og keppnishús bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir og er yfirþjálfari hjá. Conor McGregor og Gunnar Nelson eru góðir vinir og deila írska þjálfaranum John Kavanagh sem er búinn að staðfesta komu sína á opnunarhátíða, samkvæmt MMAFréttum. Conor hefur margsinnis komið til Íslands og æft, meðal annars fyrir bardaga þar sem hann og Gunnar eru æfingafélagar. Hér á hann marga góða vini og hefur oft sagt að honum líði vel á Íslandi. Mjölnismenn hafa haldið til í flottum æfinga- og keppnissal í gamla Loftkastalanum undanfarin ár en eru nú að flytja í það sem verður eitt allra stærsta MMA-æfingahús í heiminum. Á opnunarhátíðinni verður boðið upp á fría klippingu og axlarnudd því í nýju höllinni verður nudd- og rakarastofa. Conor er ekki með bardaga á dagskránni en síðast vann hann Eddie Alvarez í bardaga um léttvigtarbeltið í UFC. Svo gæti farið að hann berjist næst í hnefaleikum á móti Floyd Mayweather Jr.
MMA Tengdar fréttir Conor ætlar að verða besti knapi í heimi | Myndband Írinn Conor McGregor notar fríið sitt frá UFC til þess að reyna fyrir sér í leiklistinni og í gær mátti sjá frumraun hans á því sviði þar sem hann leikur með Jon Lovitz. 5. janúar 2017 13:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Conor ætlar að verða besti knapi í heimi | Myndband Írinn Conor McGregor notar fríið sitt frá UFC til þess að reyna fyrir sér í leiklistinni og í gær mátti sjá frumraun hans á því sviði þar sem hann leikur með Jon Lovitz. 5. janúar 2017 13:00
Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30
White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00