Hefur fengið yfir hundrað tæknivillur á sjö tímabilum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2017 16:30 DeMarcus Cousins. Vísir/Getty DeMarcus Cousins, leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið sína sextándu tæknivillu á tímabilinu. Cousins fékk tvær tæknivillur í tapi á móti Chicago Bulls í nótt en aðra þeirra fékk hann fyrir ýta aðstoðarþjálfara Bulls-liðsins. Leikmenn í NBA fá umsvifalaust einn leik í bann þegar þeir fá sína sextándu tæknivillu. Auk þess fá leikmenn væna sekt fyrir hverja tæknivillu. DeMarcus Cousins er frábær leikmaður með 27,9 stig, 10,7 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili en hann hefur litla sem enga stjórn á skapi sínu og er auk þess með slæmt orð á sér. Cousins er að hækka stigaskor sitt á fjórða tímabilinu í röð en því miður hefur honum ekki tekist að hafa hemil á vandræðagemlingnum og þefar því upp öll möguleg vandræði í leikjum Sacramento Kings. Það eru mörg lið í miklum vandræðum með að stoppa DeMarcus Cousins inn á vellinum en þeim gengur oft mun betur með að æsa hann upp. Vandræðin og vesenið á honum kalla því á meira áreiti og um leið meiri pirring og leiðindi. Cousins hefur safnað tæknivillunum á sjö tímabilum sínum í NBA-deildinni og nú er svo komið að hann er með miklu fleiri tæknivillur en næsti maður. Cousins hefur nú fengið 104 tæknivillur á ferlinum eða 28 fleiri en Russell Westbrook sem kemur honum næstur. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan.Most Technical Fouls - Past 7 SeasonsDeMarcus Cousins 104Russell Westbrook 76Dwight Howard 71Blake Griffin 70 https://t.co/csjesAPYLG— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 7, 2017 NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
DeMarcus Cousins, leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið sína sextándu tæknivillu á tímabilinu. Cousins fékk tvær tæknivillur í tapi á móti Chicago Bulls í nótt en aðra þeirra fékk hann fyrir ýta aðstoðarþjálfara Bulls-liðsins. Leikmenn í NBA fá umsvifalaust einn leik í bann þegar þeir fá sína sextándu tæknivillu. Auk þess fá leikmenn væna sekt fyrir hverja tæknivillu. DeMarcus Cousins er frábær leikmaður með 27,9 stig, 10,7 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili en hann hefur litla sem enga stjórn á skapi sínu og er auk þess með slæmt orð á sér. Cousins er að hækka stigaskor sitt á fjórða tímabilinu í röð en því miður hefur honum ekki tekist að hafa hemil á vandræðagemlingnum og þefar því upp öll möguleg vandræði í leikjum Sacramento Kings. Það eru mörg lið í miklum vandræðum með að stoppa DeMarcus Cousins inn á vellinum en þeim gengur oft mun betur með að æsa hann upp. Vandræðin og vesenið á honum kalla því á meira áreiti og um leið meiri pirring og leiðindi. Cousins hefur safnað tæknivillunum á sjö tímabilum sínum í NBA-deildinni og nú er svo komið að hann er með miklu fleiri tæknivillur en næsti maður. Cousins hefur nú fengið 104 tæknivillur á ferlinum eða 28 fleiri en Russell Westbrook sem kemur honum næstur. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan.Most Technical Fouls - Past 7 SeasonsDeMarcus Cousins 104Russell Westbrook 76Dwight Howard 71Blake Griffin 70 https://t.co/csjesAPYLG— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 7, 2017
NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira