Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Birgir Olgeirsson skrifar 24. febrúar 2017 15:43 Töluverð ofankoma var á höfuðborgarsvæðinu fyrr í dag. Vísir/Anton Brink Veðrið er að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu en björgunarsveitarfólk er í startholunum ef á þarf að halda vegna óveðurs sem á að ná hámarki nú síðdegis á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi nú síðdegis. Búist er við því að það gangi niður um klukkan 20 í kvöld. Þó verður áfram hvasst og skafrenningur á fjallvegum á Vestfjörðum fram á nótt og ofankoma á heiðarvegum Austfjarða fram yfir miðnætti. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að um 150 til 160 björgunarsveitarfólk hafi sinnt óveðursverkefnum í dag, þar á meðal aðstoð við lokun á vegum fyrir Vegagerðina og sinnt foktjóni á Reykjanesi og á Akranesi. Þá aðstoðaði björgunarsveitarfólk ökumenn sem höfðu lent í vandræðum, þá aðallega á Kjalarnesi þar sem bílar hafa fokið út af. Hann segir að þær forvarnir sem ráðist var í, í gærkvöldi, hafi skilað sér. Sendar voru út viðvaranir á þrjú þúsund viðbragðsaðila í gær vegna veðurs og til marks um það voru ferðamannastaðir nánast tómir. Var einnig gripið til lokana á vegum. Á Norðausturlandi hefur vegum í Mývatnssveit, Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði verið lokað vegna óveðurs þar. Þorsteinn segir að fylgst sé grannt með gangi mála þar. „Það er hluti af viðbúnaðinum og svo er okkar fólk í startholunum ef á þarf að halda.“ Veður Tengdar fréttir Veðrið nær hámarki á Akureyri um kvöldmatarleytið Búið að bæta heldur í vind á landinu öllu. 24. febrúar 2017 13:51 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57 Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Veðrið er að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu en björgunarsveitarfólk er í startholunum ef á þarf að halda vegna óveðurs sem á að ná hámarki nú síðdegis á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi nú síðdegis. Búist er við því að það gangi niður um klukkan 20 í kvöld. Þó verður áfram hvasst og skafrenningur á fjallvegum á Vestfjörðum fram á nótt og ofankoma á heiðarvegum Austfjarða fram yfir miðnætti. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að um 150 til 160 björgunarsveitarfólk hafi sinnt óveðursverkefnum í dag, þar á meðal aðstoð við lokun á vegum fyrir Vegagerðina og sinnt foktjóni á Reykjanesi og á Akranesi. Þá aðstoðaði björgunarsveitarfólk ökumenn sem höfðu lent í vandræðum, þá aðallega á Kjalarnesi þar sem bílar hafa fokið út af. Hann segir að þær forvarnir sem ráðist var í, í gærkvöldi, hafi skilað sér. Sendar voru út viðvaranir á þrjú þúsund viðbragðsaðila í gær vegna veðurs og til marks um það voru ferðamannastaðir nánast tómir. Var einnig gripið til lokana á vegum. Á Norðausturlandi hefur vegum í Mývatnssveit, Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði verið lokað vegna óveðurs þar. Þorsteinn segir að fylgst sé grannt með gangi mála þar. „Það er hluti af viðbúnaðinum og svo er okkar fólk í startholunum ef á þarf að halda.“
Veður Tengdar fréttir Veðrið nær hámarki á Akureyri um kvöldmatarleytið Búið að bæta heldur í vind á landinu öllu. 24. febrúar 2017 13:51 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57 Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Veðrið nær hámarki á Akureyri um kvöldmatarleytið Búið að bæta heldur í vind á landinu öllu. 24. febrúar 2017 13:51
Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57
Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02
Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19
Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56