Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2017 12:12 Aníta Hinriksdóttir í hlaupinu á RIG. vísir/anton brink Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson úr ÍR verða fulltrúar Íslands á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsíþróttum sem fer fram í Belgrad í Serbíu 3.-5. mars. Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands hefur samþykkt val íþrótta- og afreksnefndar sambandsins um val á keppendum en þetta kemur fram á vef FRÍ. Aníta keppir í 800 metra hlaupi en Hlynur í 3.000 metra hlaupi. Aníta var annar af tveimur Íslendingum sem náði lágmarki á leikana en hin var spretthlauparinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH sem getur ekki tekið þátt vegna meiðsla. Hlynur náði ekki lágmarki en stjórn FRÍ ákvað að nýta sér boð um að senda karl til þátttöku þrátt fyrir að enginn íslenskur karlmaður náði lágmarki. Hann er sá sem er næstur lágmarki, að því fram kemur á vef Frjálsíþróttsambandsins, en aðeins munar einu prósenti. Hlynur Andrésson er 3.000 metra hlaupari frá Vestmannaeyjum sem æfir og keppir með Eastern Michigan-háskolanum í Bandaríkjunum. Hann hefur náð góðum árangri í millivegalengdarhlaupum undanfarin misseri og sett tvö Íslandsmet innanhúss, annað þeirra í 3.000 metra hlaupi. Aníta Hinriksdóttir keppti í fyrsta sinn á EM innanhúss í Prag í Tékklandi fyrir tveimur árum en þar hafnaði hún í fimmta sæti er hún hljóp á 2:02,74 mínútum. Aníta byrjar árið vel en hún vann 800 metra hlaupið á Reykjavíkurleikunum þar sem hún setti Íslandsmet innanhúss. Hún hljóp á 2:01,18 mínútum en gamla metið hennar var 2:01,56 mínútur. Þetta var í sjöunda skiptið sem hún setur met í sinni sterkustu grein. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson úr ÍR verða fulltrúar Íslands á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsíþróttum sem fer fram í Belgrad í Serbíu 3.-5. mars. Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands hefur samþykkt val íþrótta- og afreksnefndar sambandsins um val á keppendum en þetta kemur fram á vef FRÍ. Aníta keppir í 800 metra hlaupi en Hlynur í 3.000 metra hlaupi. Aníta var annar af tveimur Íslendingum sem náði lágmarki á leikana en hin var spretthlauparinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH sem getur ekki tekið þátt vegna meiðsla. Hlynur náði ekki lágmarki en stjórn FRÍ ákvað að nýta sér boð um að senda karl til þátttöku þrátt fyrir að enginn íslenskur karlmaður náði lágmarki. Hann er sá sem er næstur lágmarki, að því fram kemur á vef Frjálsíþróttsambandsins, en aðeins munar einu prósenti. Hlynur Andrésson er 3.000 metra hlaupari frá Vestmannaeyjum sem æfir og keppir með Eastern Michigan-háskolanum í Bandaríkjunum. Hann hefur náð góðum árangri í millivegalengdarhlaupum undanfarin misseri og sett tvö Íslandsmet innanhúss, annað þeirra í 3.000 metra hlaupi. Aníta Hinriksdóttir keppti í fyrsta sinn á EM innanhúss í Prag í Tékklandi fyrir tveimur árum en þar hafnaði hún í fimmta sæti er hún hljóp á 2:02,74 mínútum. Aníta byrjar árið vel en hún vann 800 metra hlaupið á Reykjavíkurleikunum þar sem hún setti Íslandsmet innanhúss. Hún hljóp á 2:01,18 mínútum en gamla metið hennar var 2:01,56 mínútur. Þetta var í sjöunda skiptið sem hún setur met í sinni sterkustu grein.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira