Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 09:00 Brooklyn ásamt föður sínum. vísir/BPI/javier Garcia Brooklyn Beckham, sonur David og Victoria Beckham, er í einlægu viðtali í tímaritinu Wonderland. Þar afhjúpaði hann að meirihluta lífs síns hafi hann ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir. Brooklyn er 17 ára í dag. Hann lýsir stundinni í viðtalinu þegar hann fattaði það. Fjölskyldan var stödd á fótboltaleik og allt í einu fóru allir að hrópa nafn föðurs síns. Þessi uppgötvun kom honum virkilega á óvart. Það verður að segjast að það er ansi vel gert að halda þessum fréttum leyndum svo lengi, enda eru David og Victoria Beckham líklega einar af frægustu stjörnum Bretlands. Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour
Brooklyn Beckham, sonur David og Victoria Beckham, er í einlægu viðtali í tímaritinu Wonderland. Þar afhjúpaði hann að meirihluta lífs síns hafi hann ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir. Brooklyn er 17 ára í dag. Hann lýsir stundinni í viðtalinu þegar hann fattaði það. Fjölskyldan var stödd á fótboltaleik og allt í einu fóru allir að hrópa nafn föðurs síns. Þessi uppgötvun kom honum virkilega á óvart. Það verður að segjast að það er ansi vel gert að halda þessum fréttum leyndum svo lengi, enda eru David og Victoria Beckham líklega einar af frægustu stjörnum Bretlands.
Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour