Hann hefur verið lykilmaður í liði NY Jets síðustu tíu ár en félagið ákvað að losa sig við hann í vikunni.
Það sem gerði þessa niðurstöðu enn meira svekkjandi fyrir Mangold er sú staðreynd að hann var að leika sér í Disney World er hann var losaður undan samningi.
Mangold reyndi þó að gera gott úr málinu og bjó til frábæra mynd sem hann deildi á Twitter.
Aaaaannnnddddd now I'm a free agent. #ThatEscalatedQuickly pic.twitter.com/ebm5jusZkm
— Nick Mangold (@nickmangold) March 2, 2017