Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2017 09:04 Gunnari Nelson og öllum hinum var kalt í kærkvöldi. mynd/mjölnir/Sóllilja baltasarsdóttir Gunnar Nelson, mótherji hans, Alan Jouban, og restin af bardagamönnunum sem berjast í kvöld á UFC-bardagakvöldinu í O2-höllinni í London þurftu að fara út af Hilton-hóteli sínu seint í gærkvöldi. Brunaviðvörun fór í gang en í Facebook-færslu segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis: „Kviknað í hótelinu okkar. Ekki besta kvöldið til þess að standa úti.“Sjá einnig:Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalagMMAFréttir greina frá því að þetta gerðist um ellefuleytið í gærkvöldi og þurftu bardagakapparnir, þjálfarar þeirra, vinir, aðstoðarmenn og allir sem gista á hótelinu að standa fyrir utan það í eina klukkustund. Alan Jouban, mótherji Gunnars, setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem hann talar um að reykjarlykt hafi fundist og þess vegna voru allir sendir út á götu á meðan athugað var hvað var í gangi. Hættan reyndist vera engin og voru allir komnir aftur upp á herbergi um miðnætti. Gunnar hefur því vonandi fengið góðan svefn því í kvöld er komið að endurkomunni í búrið eftir tíu mánaða fjarveru þegar hann berst við Alan Jouban. Bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending klukkan 21.00.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Night before the fights and our entire hotel just got evacuated!@ufc LONDON A post shared by Alan Jouban (@alanjouban) on Mar 17, 2017 at 5:09pm PDT MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00 Gunnar og Jouban náðu báðir vigt Gunnar Nelson var slétt 77 kíló þegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búrið annað kvöld. 17. mars 2017 09:45 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Gunnar Nelson, mótherji hans, Alan Jouban, og restin af bardagamönnunum sem berjast í kvöld á UFC-bardagakvöldinu í O2-höllinni í London þurftu að fara út af Hilton-hóteli sínu seint í gærkvöldi. Brunaviðvörun fór í gang en í Facebook-færslu segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis: „Kviknað í hótelinu okkar. Ekki besta kvöldið til þess að standa úti.“Sjá einnig:Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalagMMAFréttir greina frá því að þetta gerðist um ellefuleytið í gærkvöldi og þurftu bardagakapparnir, þjálfarar þeirra, vinir, aðstoðarmenn og allir sem gista á hótelinu að standa fyrir utan það í eina klukkustund. Alan Jouban, mótherji Gunnars, setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem hann talar um að reykjarlykt hafi fundist og þess vegna voru allir sendir út á götu á meðan athugað var hvað var í gangi. Hættan reyndist vera engin og voru allir komnir aftur upp á herbergi um miðnætti. Gunnar hefur því vonandi fengið góðan svefn því í kvöld er komið að endurkomunni í búrið eftir tíu mánaða fjarveru þegar hann berst við Alan Jouban. Bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending klukkan 21.00.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Night before the fights and our entire hotel just got evacuated!@ufc LONDON A post shared by Alan Jouban (@alanjouban) on Mar 17, 2017 at 5:09pm PDT
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00 Gunnar og Jouban náðu báðir vigt Gunnar Nelson var slétt 77 kíló þegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búrið annað kvöld. 17. mars 2017 09:45 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00
Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00
Gunnar og Jouban náðu báðir vigt Gunnar Nelson var slétt 77 kíló þegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búrið annað kvöld. 17. mars 2017 09:45
Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00
Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30
Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17. mars 2017 17:30