Get gert fullt af hlutum miklu betur Telma Tómasson skrifar 24. mars 2017 14:00 Jakob Svavar tefldi fram stóðhestinum Skýr frá Skálakoti sem hefur komið fram í A-flokki gæðinga en aldrei í íþróttakeppni. „Þetta var okkar fyrsta keppni og hesturinn ekki mikið undirbúinn, ég veit að ég get gert fullt af hlutum miklu betur,“ sagði afreksknapinn Jakob Svavar að lokinni forkeppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í Samskipahöllinni í Kópavogi í gærkvöldi. Jakob Svavar tefldi fram stóðhestinum Skýr frá Skálakoti sem hefur komið fram í A-flokki gæðinga en aldrei í íþróttakeppni. Hann var því ánægður að vera þriðji efstur eftir forkeppni í fyrstu fimmgangskeppni hestsins og halda því sæti í A-úrslitum. Í úrslitunum fékk Jakob jafnar og góðar einkunnir fyrir fjögur fyrstu sýningaratriðin, tölt, brokk, fet og stökk, en skeiðið, sem hefur tvöfalt vægi, hlaut ekki náð fyrir augum dómaranna. Lokaeinkunn Jakobs Svavars var 7.10 og þriðja sætið. Fimmgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og er meðfylgjandi myndskeið af sýningu Jakobs Svavars Sigurðssonar í forkeppninni. Niðurstöður A-úrslita í fimmgangi voru eftirfarandi: 1. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.43 2. Guðmundur Friðrik Björgvinsson - Sjóður frá Kirkjubæ - 7.21 3. Jakob Svavar Sigurðsson - Skýr frá Skálakoti - 7.10 4. Þórarinn Ragnarsson - Hildingur frá Bergi - 7.02 5. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa 7.00 6. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 6.98 7. Teitur Árnason - Hafsteinn frá Vakurstöðum - 6.38 Hestar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
„Þetta var okkar fyrsta keppni og hesturinn ekki mikið undirbúinn, ég veit að ég get gert fullt af hlutum miklu betur,“ sagði afreksknapinn Jakob Svavar að lokinni forkeppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í Samskipahöllinni í Kópavogi í gærkvöldi. Jakob Svavar tefldi fram stóðhestinum Skýr frá Skálakoti sem hefur komið fram í A-flokki gæðinga en aldrei í íþróttakeppni. Hann var því ánægður að vera þriðji efstur eftir forkeppni í fyrstu fimmgangskeppni hestsins og halda því sæti í A-úrslitum. Í úrslitunum fékk Jakob jafnar og góðar einkunnir fyrir fjögur fyrstu sýningaratriðin, tölt, brokk, fet og stökk, en skeiðið, sem hefur tvöfalt vægi, hlaut ekki náð fyrir augum dómaranna. Lokaeinkunn Jakobs Svavars var 7.10 og þriðja sætið. Fimmgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og er meðfylgjandi myndskeið af sýningu Jakobs Svavars Sigurðssonar í forkeppninni. Niðurstöður A-úrslita í fimmgangi voru eftirfarandi: 1. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.43 2. Guðmundur Friðrik Björgvinsson - Sjóður frá Kirkjubæ - 7.21 3. Jakob Svavar Sigurðsson - Skýr frá Skálakoti - 7.10 4. Þórarinn Ragnarsson - Hildingur frá Bergi - 7.02 5. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa 7.00 6. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 6.98 7. Teitur Árnason - Hafsteinn frá Vakurstöðum - 6.38
Hestar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira