Annað kvöld gengur svo í sunnan hvassviðri með rigningu og súld en fram til laugardags er útlit fyrir að lengst af verði hvassviðri eða stormur á landinu. Skiptist á sunnanátt með rigningu og hlýindum annars vegar og hins vegar svalari suðvestanátt með éljum eða skúrum.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá á gagnvirkum kortum hvernig veðrið hegðar mun hegða sér í kvöld og nótt: