Heimsmeistararnir voru launalausir í þrjú og hálft ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2017 12:00 Bandarísku stelpurnar eru bestar. vísir/getty Leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í íshokkí eru hættir við að fara í verkfall en til stóð hjá þeim að mæta ekki til leiks á HM kvenna sem hefst í Bandaríkjunum eftir tvo daga. Liðið hefur staðið í deilum við bandaríska íshokkísambandið í rúmt ár en leikmennirnir hafa krafist hærri launa og meiri stuðning við liðið og grasrótina í íshokkí kvenna vestanhafs. Leikmennirnir og forsvarsmenn íshokkísambandsins komust loks að samkomulagi en samningurinn var ekki gerður opinber. „Við stóðum upp fyrir rétti okkar og þeir hlustuðu,“ segir Meghan Duggan, fyrirliði bandaríska liðsins. BBC greinir frá. Auk þess að fá hærri laun verður meira gert fyrir liðið er varðar markaðs- og kynningarstarfsemi og þá verður meira lagt í grasrótina, að því fram kom í fréttatilkynningu frá bandaríska íshokkísambandinu. Margir leikmenn kvennaliðsins bandaríska kvörtuðu sáran yfir því þessa fjórtán mánuði sem deilan stóð yfir að þeir fengu aðeins 1.000 dali á mánuði (111.000 krónur) í sex mánuði yfir síðasta Ólympíuferli. Konurnar voru svo launalausar í hálft fjórða ár þrátt fyrir að vera alltaf í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. Bandaríska liðið mun nú mæta út á ísinn þegar HM hefst en það er ríkjandi heimsmeistari og hefur titilvörnina gegn Kanada á morgun. Bandaríkin hafa orðið heimsmeistari kvenna í íshokkí á sex af síðustu átta mótum. Aðrar íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í íshokkí eru hættir við að fara í verkfall en til stóð hjá þeim að mæta ekki til leiks á HM kvenna sem hefst í Bandaríkjunum eftir tvo daga. Liðið hefur staðið í deilum við bandaríska íshokkísambandið í rúmt ár en leikmennirnir hafa krafist hærri launa og meiri stuðning við liðið og grasrótina í íshokkí kvenna vestanhafs. Leikmennirnir og forsvarsmenn íshokkísambandsins komust loks að samkomulagi en samningurinn var ekki gerður opinber. „Við stóðum upp fyrir rétti okkar og þeir hlustuðu,“ segir Meghan Duggan, fyrirliði bandaríska liðsins. BBC greinir frá. Auk þess að fá hærri laun verður meira gert fyrir liðið er varðar markaðs- og kynningarstarfsemi og þá verður meira lagt í grasrótina, að því fram kom í fréttatilkynningu frá bandaríska íshokkísambandinu. Margir leikmenn kvennaliðsins bandaríska kvörtuðu sáran yfir því þessa fjórtán mánuði sem deilan stóð yfir að þeir fengu aðeins 1.000 dali á mánuði (111.000 krónur) í sex mánuði yfir síðasta Ólympíuferli. Konurnar voru svo launalausar í hálft fjórða ár þrátt fyrir að vera alltaf í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. Bandaríska liðið mun nú mæta út á ísinn þegar HM hefst en það er ríkjandi heimsmeistari og hefur titilvörnina gegn Kanada á morgun. Bandaríkin hafa orðið heimsmeistari kvenna í íshokkí á sex af síðustu átta mótum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira