Meistaraefnin byrja úrslitakeppnina vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2017 22:30 Durant skoraði 32 stig í kvöld. vísir/getty Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu við Portland Trail Blazers í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 121-109 sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld. Kevin Durant skoraði 32 stig og tók 10 fráköst í sínum fyrsta leik fyrir Golden State í úrslitakeppninni. Stephen Curry bætti 29 stigum við og Draymond Green var með 19 stig, 12 fráköst, níu stoðsendingar, þrjá stolna bolta og fimm varin skot. C. J. McCollum og Damian Lillard voru í sérflokki hjá Portland skoruðu samtals 75 af 109 stigum liðsins. McCollum skoraði 41 stig og Lillard 34. Washington Wizards er einnig komið í 1-0 gegn Atlanta Hawks en liðið frá höfuðborginni vann fyrsta leikinn í kvöld, 114-107. Atlanta var yfir í hálfleik, 45-48, en Washington vann 3. leikhlutann með 10 stigum, 38-28, og kláraði svo leikinn í þeim fjórða. John Wall skoraði 32 stig og gaf 14 stoðsendingar í liði Washington. Bradley Beal kom næstur með 22 stig. Þýski leikstjórnandinn Dennis Schröder skoraði 25 stig og gaf níu stoðsendingar í liði Atlanta. NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu við Portland Trail Blazers í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 121-109 sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld. Kevin Durant skoraði 32 stig og tók 10 fráköst í sínum fyrsta leik fyrir Golden State í úrslitakeppninni. Stephen Curry bætti 29 stigum við og Draymond Green var með 19 stig, 12 fráköst, níu stoðsendingar, þrjá stolna bolta og fimm varin skot. C. J. McCollum og Damian Lillard voru í sérflokki hjá Portland skoruðu samtals 75 af 109 stigum liðsins. McCollum skoraði 41 stig og Lillard 34. Washington Wizards er einnig komið í 1-0 gegn Atlanta Hawks en liðið frá höfuðborginni vann fyrsta leikinn í kvöld, 114-107. Atlanta var yfir í hálfleik, 45-48, en Washington vann 3. leikhlutann með 10 stigum, 38-28, og kláraði svo leikinn í þeim fjórða. John Wall skoraði 32 stig og gaf 14 stoðsendingar í liði Washington. Bradley Beal kom næstur með 22 stig. Þýski leikstjórnandinn Dennis Schröder skoraði 25 stig og gaf níu stoðsendingar í liði Atlanta.
NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira