Guðni forseti: Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 11:00 Forseti Íslands, Herra Guðni Th. Jóhannesson, með Loga Gunnarssyni og Hannesi S. Jónssyni, formanni KKÍ. Mynd/FIBA Margir Íslendingar hafa keypt sér miða á úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta en riðill Íslands á Eurobasket 2017 fer fram í Finnlandi. Evrópubikarinn kom í heimsókn til Íslands um síðustu helgi og heimasíða FIBA hefur tekið saman frétt um heimsóknina þar sem er viðtal við forseta Íslands, Herra Guðna Th. Jóhannesson, sem tók meðal annars á móti bikarnum á Bessastöðum. Forsetinn lofaði svo gott sem í viðtali við FIBA-síðuna að láta sjá sig á Eurobasket mótinu í september en hann var á leikjum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Frakklandi í janúar. „Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi og ég veit að það eru þúsundir Íslendinga á leiðinni þangað til að sjá íslenska liðið spila,“ er haft eftir Guðna Th. Jóhannessyni á heimasíðu FIBA. „Okkar reynsla af Berlín [Eurobasket 2015] var mjög góð. Landsliðið okkar gerði okkur stolt. Úrslitin drógu ekki úr brennandi áhuga okkar á liðinu. Við erum vanalega minnsta þjóðin í svona úrslitum stórmóts hvort sem það er körfubolti eða aðrar íþróttir,“ sagði Guðni og bætti við: „Þetta er því alltaf erfitt verkefni fyrir okkar lið en við erum stolt af því að sjá alla okkar leikmenn gera sitt besta,“ sagði Guðni. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hrósaði forsetanum fyrir íþróttaáhugann. „Það er mjög gott fyrir okkur að vera með forseta eins og herra Jóhannesson sem er sannur íþróttaáhugamaður,“ sagði Hannes við fréttaritara FIBA. Með í för var einnig landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson sem er reyndasti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins í dag. „Þegar ég byrjaði í landsliðinu fyrir sautján árum þá var það aldrei möguleiki fyrir okkur að spila á Eurobasket. Það var ekki einu sinni í umræðunni en núna eru við að fara á annað Evrópumótið í röð,“ sagði Logi. Ísland var annar viðkomustaður bikarsins en frá Íslandi fór hann til Svartfjallalands. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Margir Íslendingar hafa keypt sér miða á úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta en riðill Íslands á Eurobasket 2017 fer fram í Finnlandi. Evrópubikarinn kom í heimsókn til Íslands um síðustu helgi og heimasíða FIBA hefur tekið saman frétt um heimsóknina þar sem er viðtal við forseta Íslands, Herra Guðna Th. Jóhannesson, sem tók meðal annars á móti bikarnum á Bessastöðum. Forsetinn lofaði svo gott sem í viðtali við FIBA-síðuna að láta sjá sig á Eurobasket mótinu í september en hann var á leikjum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Frakklandi í janúar. „Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi og ég veit að það eru þúsundir Íslendinga á leiðinni þangað til að sjá íslenska liðið spila,“ er haft eftir Guðna Th. Jóhannessyni á heimasíðu FIBA. „Okkar reynsla af Berlín [Eurobasket 2015] var mjög góð. Landsliðið okkar gerði okkur stolt. Úrslitin drógu ekki úr brennandi áhuga okkar á liðinu. Við erum vanalega minnsta þjóðin í svona úrslitum stórmóts hvort sem það er körfubolti eða aðrar íþróttir,“ sagði Guðni og bætti við: „Þetta er því alltaf erfitt verkefni fyrir okkar lið en við erum stolt af því að sjá alla okkar leikmenn gera sitt besta,“ sagði Guðni. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hrósaði forsetanum fyrir íþróttaáhugann. „Það er mjög gott fyrir okkur að vera með forseta eins og herra Jóhannesson sem er sannur íþróttaáhugamaður,“ sagði Hannes við fréttaritara FIBA. Með í för var einnig landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson sem er reyndasti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins í dag. „Þegar ég byrjaði í landsliðinu fyrir sautján árum þá var það aldrei möguleiki fyrir okkur að spila á Eurobasket. Það var ekki einu sinni í umræðunni en núna eru við að fara á annað Evrópumótið í röð,“ sagði Logi. Ísland var annar viðkomustaður bikarsins en frá Íslandi fór hann til Svartfjallalands.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik