Benedikt hættur með Þórsliðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2017 08:56 Undir stjórn Benedikts komst karlalið Þórs í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í níu ár. vísir/eyþór Benedikt Guðmundsson er hættur þjálfun karla- og kvennaliðs Þórs Ak. eftir tveggja ára starf. Frá þessu er greint á heimasíðu Þórs Ak. Benedikt kom til Þórs frá Þór Þ. sumarið 2015. Á sínu fyrsta tímabili stýrði hann karlaliði Þórs til sigurs í 1. deildinni. Á þessu tímabili endaði Þór í 8. sæti Domino's deildarinnar og vann sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan 2008. Þór tapaði 3-0 fyrir KR í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. Kvennalið Þórs endaði í 5. sæti 1. deildarinnar í fyrra. Í ár urðu Þórskonur deildarmeistarar en töpuðu fyrir Breiðabliki í umspili um sæti í Domino's deild kvenna. „Ég er virkilega þakklátur fyrir þennan tíma hér fyrir norðan. Hrikalega gaman að hafa tekið þátt í því að rifa upp körfuboltann á Akureyri aftur. Það er svo mikil sál í íþróttafélaginu Þór og það sem einkennir félagið er stórt hjarta og samheldni. Þá á ég við félagið í heild. Hérna er ég búinn að kynnast mikið af góðu fólki. Á Akureyri er frábært að búa og hérna hefur mér liðið virkilega vel. Ég kveð því með miklum söknuði. Það er bókað mál að ég mun koma ansi oft hingað norður í heimsókn í framtíðinni,“ segir Benedikt á heimasíðu Þórs. Ekki er ljóst hvað tekur við hjá þessum reynslumikla þjálfara en hann segir allt eins líklegt að hann fari aftur í yngri flokka þjálfun. „Hvað varðar þjálfun er það er algjörlega óljóst enda snýst þessi ákvörðun mín ekki um það heldur hluti eins og t.d. að taka meiri þátt í uppeldi barnanna minna og fleira. Vissulega ætla ég mér að þjálfa áfram og það gæti alveg eins að ég skelli mér í yngri flokka þjálfun aftur. Ég er yngri flokka þjálfari í grunninn og lít alltaf á mig sem slíkan. Ég er alls ekki að flytja aftur suður af því að ég er kominn með annað lið,“ segir Benedikt. Auk þess að þjálfa Þór hefur Benedikt þjálfað karlalið KR, Grindavíkur, Fjölnis og Þórs Þ. og kvennalið KR á löngum þjálfaraferli. Dominos-deild karla Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Benedikt Guðmundsson er hættur þjálfun karla- og kvennaliðs Þórs Ak. eftir tveggja ára starf. Frá þessu er greint á heimasíðu Þórs Ak. Benedikt kom til Þórs frá Þór Þ. sumarið 2015. Á sínu fyrsta tímabili stýrði hann karlaliði Þórs til sigurs í 1. deildinni. Á þessu tímabili endaði Þór í 8. sæti Domino's deildarinnar og vann sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan 2008. Þór tapaði 3-0 fyrir KR í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. Kvennalið Þórs endaði í 5. sæti 1. deildarinnar í fyrra. Í ár urðu Þórskonur deildarmeistarar en töpuðu fyrir Breiðabliki í umspili um sæti í Domino's deild kvenna. „Ég er virkilega þakklátur fyrir þennan tíma hér fyrir norðan. Hrikalega gaman að hafa tekið þátt í því að rifa upp körfuboltann á Akureyri aftur. Það er svo mikil sál í íþróttafélaginu Þór og það sem einkennir félagið er stórt hjarta og samheldni. Þá á ég við félagið í heild. Hérna er ég búinn að kynnast mikið af góðu fólki. Á Akureyri er frábært að búa og hérna hefur mér liðið virkilega vel. Ég kveð því með miklum söknuði. Það er bókað mál að ég mun koma ansi oft hingað norður í heimsókn í framtíðinni,“ segir Benedikt á heimasíðu Þórs. Ekki er ljóst hvað tekur við hjá þessum reynslumikla þjálfara en hann segir allt eins líklegt að hann fari aftur í yngri flokka þjálfun. „Hvað varðar þjálfun er það er algjörlega óljóst enda snýst þessi ákvörðun mín ekki um það heldur hluti eins og t.d. að taka meiri þátt í uppeldi barnanna minna og fleira. Vissulega ætla ég mér að þjálfa áfram og það gæti alveg eins að ég skelli mér í yngri flokka þjálfun aftur. Ég er yngri flokka þjálfari í grunninn og lít alltaf á mig sem slíkan. Ég er alls ekki að flytja aftur suður af því að ég er kominn með annað lið,“ segir Benedikt. Auk þess að þjálfa Þór hefur Benedikt þjálfað karlalið KR, Grindavíkur, Fjölnis og Þórs Þ. og kvennalið KR á löngum þjálfaraferli.
Dominos-deild karla Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira