Töluverðar tafir á flugi vegna óhappsins í Keflavík Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. apríl 2017 19:12 Vél Primera Air Mynd/Metúsalem Björnsson Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. Vél Wizz Air sem átti að lenda klukkan 18 sneri við til Póllands. Töluverðar tafir eru á flugi og til dæmis hefur flugi Wizz Air sem átti að fara klukkan 17:20 verið frestað til klukkan 23:30. Óhappið varð á flugbrautinni sem liggur frá norðri til suðurs. Austur-vestur flugbrautin var lokuð vegna framkvæmda og því þurfti að loka flugvellinum tímabundið. „Það náðist að opna austur-vestur flugbrautina sem var lokuð vegna framkvæmda. Það er verið að vinna í því að snjóhreinsa hana og þær eru að undirbúa sig núna til brottfarar. Það er verið að flytja síðustu farþegana frá borði, úr Primera vélinni og inn í flugstöð,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, í samtali við Vísi. „Flugvöllurinn lokaði og þá voru nokkrar sem áttu eftir að fara, sérstaklega til Ameríku. Það voru flestir farnir um fimm en það voru einhverjar sem voru áætlaði 17:20 eða 18. Það voru seinkanir hjá þeim vélum að sjálfsögðu Wizz Air sneri við sem átti að lenda klukkan 18. Sneri við til Póllands. Næsta áætlaða lending er eftir klukkan 20. Þannig að við sjáum bara til hvort brautin verður opin eða hvernig staðan verður þá.“Eru margir strandaglópar í Leifsstöð? „Það eru þarna einhverjir, það er náttúrlega einhver seinkun á nokkrum flugvélum. Þetta eru kannski fimm vélar.“ Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. Vél Wizz Air sem átti að lenda klukkan 18 sneri við til Póllands. Töluverðar tafir eru á flugi og til dæmis hefur flugi Wizz Air sem átti að fara klukkan 17:20 verið frestað til klukkan 23:30. Óhappið varð á flugbrautinni sem liggur frá norðri til suðurs. Austur-vestur flugbrautin var lokuð vegna framkvæmda og því þurfti að loka flugvellinum tímabundið. „Það náðist að opna austur-vestur flugbrautina sem var lokuð vegna framkvæmda. Það er verið að vinna í því að snjóhreinsa hana og þær eru að undirbúa sig núna til brottfarar. Það er verið að flytja síðustu farþegana frá borði, úr Primera vélinni og inn í flugstöð,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, í samtali við Vísi. „Flugvöllurinn lokaði og þá voru nokkrar sem áttu eftir að fara, sérstaklega til Ameríku. Það voru flestir farnir um fimm en það voru einhverjar sem voru áætlaði 17:20 eða 18. Það voru seinkanir hjá þeim vélum að sjálfsögðu Wizz Air sneri við sem átti að lenda klukkan 18. Sneri við til Póllands. Næsta áætlaða lending er eftir klukkan 20. Þannig að við sjáum bara til hvort brautin verður opin eða hvernig staðan verður þá.“Eru margir strandaglópar í Leifsstöð? „Það eru þarna einhverjir, það er náttúrlega einhver seinkun á nokkrum flugvélum. Þetta eru kannski fimm vélar.“
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57