Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. apríl 2017 16:30 Ómar Örn Sævarsson átti frábæran leik þegar Grindavík vann góðan sigur á KR í Röstinni í gærkvöldi og tryggði sér þar með oddaleik í lokarimmunni í Domino's-deild karla um Íslandsmeistaratitilinn. Sá leikur fer fram á sunnudagskvöld. Ómar Örn var gestur í Körfuboltakvöldi eftir leik og fór á kostum í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann fer yfir sinn þátt í leiknum, sem var afar mikilvægur, og ræðir stöðu Grindavíkur liðsins í rimmunni. Hann sló einnig á létta strengi þegar kom að því að ræða hans hlutverk í liði Grindavíkur. „Ég held að það sé alveg rosalega langt síðan að ég hef haft jafn gaman að því að spila körfubolta,“ sagði Ómar Örn. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er ekkert gáfaðasti körfuboltamaður sem uppi hefur verið. Það er gólað á mig á hliðarlínunni, hvort ég eigi að fara upp eða undir eða eitthvað svoleiðis.“ „Ég veit ekkert af hverju Jóhann [Þór Ólafsson, þjálfari] eða Lalli [Þorleifur Ólafsson, fyrirliði] eru að ákveða þessi kerfi. Þeir bara góla á mig og ég hlýði bara. Þetta er eins og að spila tölvuleik.“ Ómar Örn fékk skurð rétt fyrir ofan auga í leiknum og þurfti að fá myndarlegan vafning um höfuðið til að stöðva blæðinguna. „Ég er að sjá þetta í fyrsta sinn. Þetta er flott og felur kollvikin,“ sagði Ómar enn frekar. Viðtalið allt má sjá í efst í fréttinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30 Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30 Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Ómar Örn Sævarsson átti frábæran leik þegar Grindavík vann góðan sigur á KR í Röstinni í gærkvöldi og tryggði sér þar með oddaleik í lokarimmunni í Domino's-deild karla um Íslandsmeistaratitilinn. Sá leikur fer fram á sunnudagskvöld. Ómar Örn var gestur í Körfuboltakvöldi eftir leik og fór á kostum í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann fer yfir sinn þátt í leiknum, sem var afar mikilvægur, og ræðir stöðu Grindavíkur liðsins í rimmunni. Hann sló einnig á létta strengi þegar kom að því að ræða hans hlutverk í liði Grindavíkur. „Ég held að það sé alveg rosalega langt síðan að ég hef haft jafn gaman að því að spila körfubolta,“ sagði Ómar Örn. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er ekkert gáfaðasti körfuboltamaður sem uppi hefur verið. Það er gólað á mig á hliðarlínunni, hvort ég eigi að fara upp eða undir eða eitthvað svoleiðis.“ „Ég veit ekkert af hverju Jóhann [Þór Ólafsson, þjálfari] eða Lalli [Þorleifur Ólafsson, fyrirliði] eru að ákveða þessi kerfi. Þeir bara góla á mig og ég hlýði bara. Þetta er eins og að spila tölvuleik.“ Ómar Örn fékk skurð rétt fyrir ofan auga í leiknum og þurfti að fá myndarlegan vafning um höfuðið til að stöðva blæðinguna. „Ég er að sjá þetta í fyrsta sinn. Þetta er flott og felur kollvikin,“ sagði Ómar enn frekar. Viðtalið allt má sjá í efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30 Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30 Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45
KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30
Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30
Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00