Gummi hefur lofað því að þátturinn verði geggjaður og liðurinn „Endurgerðin“ er geggjaður liður.
Þar fá leikmenn liðanna í Pepsi-deildinni það verðuga verkefni að endurgera fræg mörk úr smiðju þess félags.
Það var byrjað í Grindavík og má sjá hér að neðan hvernig til tókst.
Hér er smá myndbrot af því sem koma skal hjá okkur í sumar! Föstudaginn 5.maí kl 21:00 á @St2Sport #teigurinn #fotboltinet #endurgerðin pic.twitter.com/uvEsCIBUlb
— Teigurinn (@teigurinn) April 28, 2017