Svona skiptast mörkin 500 upp sem Messi hefur skorað fyrir Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. apríl 2017 11:00 Alveg frábær. vísir/getty Lionel Messi lét fótboltaáhugamenn enn eina ferðina velkjast í vafa um það hvort hann sé einfaldlega frá plánetunni jörð með frammistöðu sinni í El Clásico í gærkvöldi. Argentínska undrið fór á kostum og skoraði flautumark í uppbótartíma sem tryggði Börsungum sigur, 3-2, en markið var heldur betur mikilvægt í baráttu þessara miklu erkifjenda um Spánarmeistaratitilinn. Messi varð í gær fyrsti maðurinn sem skorar sigurmark í uppbótartíma í El Clásico á Santiago Bernabéu, heimavelli Real Madrid. Sigurmarkið var líka 500. markið sem hann skorar fyrir Barcelona.BBC er með skemmtilega úttekt á mörkunum 500 þar sem kemur fram að 402 af 500 mörkum Argentínumannsins hefur hann skorað með uppáhaldsfætinum sínum; þeim vinstri. Hann er búinn að skora 74 mörk með hægri fæti og 22 með skalla. Messi er búinn að skora 343 mörk í La Liga á Spáni og 94 í Meistaradeildinni, 43 í spænska bikarnum, tólf í Stórbikarnum á Spáni, fimm í Evrópudeildinni og þrjú í Stórbikar Evrópu. 500 mörk fyrir eina og sama félagið, takk fyrir. Mark Messi kom Barcelona á toppinn í spænsku 1. deildinni en liðið hefur betur í innbyrðis viðureignum á móti Real Madrid. Madrídingar eiga þó leik til góða og verða því spænskir meistarar ef þeir vinna síðustu átta leiki tímabilsins sama hvað Börsungar gera.MILESTONE: Lionel #Messi has now scored 500 career goals for Barcelona.Absolutely unbelievable. pic.twitter.com/ydjL60PPw3— Squawka Football (@Squawka) April 23, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Sjá meira
Lionel Messi lét fótboltaáhugamenn enn eina ferðina velkjast í vafa um það hvort hann sé einfaldlega frá plánetunni jörð með frammistöðu sinni í El Clásico í gærkvöldi. Argentínska undrið fór á kostum og skoraði flautumark í uppbótartíma sem tryggði Börsungum sigur, 3-2, en markið var heldur betur mikilvægt í baráttu þessara miklu erkifjenda um Spánarmeistaratitilinn. Messi varð í gær fyrsti maðurinn sem skorar sigurmark í uppbótartíma í El Clásico á Santiago Bernabéu, heimavelli Real Madrid. Sigurmarkið var líka 500. markið sem hann skorar fyrir Barcelona.BBC er með skemmtilega úttekt á mörkunum 500 þar sem kemur fram að 402 af 500 mörkum Argentínumannsins hefur hann skorað með uppáhaldsfætinum sínum; þeim vinstri. Hann er búinn að skora 74 mörk með hægri fæti og 22 með skalla. Messi er búinn að skora 343 mörk í La Liga á Spáni og 94 í Meistaradeildinni, 43 í spænska bikarnum, tólf í Stórbikarnum á Spáni, fimm í Evrópudeildinni og þrjú í Stórbikar Evrópu. 500 mörk fyrir eina og sama félagið, takk fyrir. Mark Messi kom Barcelona á toppinn í spænsku 1. deildinni en liðið hefur betur í innbyrðis viðureignum á móti Real Madrid. Madrídingar eiga þó leik til góða og verða því spænskir meistarar ef þeir vinna síðustu átta leiki tímabilsins sama hvað Börsungar gera.MILESTONE: Lionel #Messi has now scored 500 career goals for Barcelona.Absolutely unbelievable. pic.twitter.com/ydjL60PPw3— Squawka Football (@Squawka) April 23, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Sjá meira