Páfinn líkir flóttamannamiðstöðvum í Evrópu við fangabúðir Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. apríl 2017 14:22 Frans páfi ávarpar samkomu fólks í basilíku sankti Bartólómeusar í Róm í gær. Vísir/AFP Frans páfi lýsti sumum af flóttamannamistöðvum Evrópu sem fangabúðum eða „concentration camps“. Þetta er haft eftir honum við heimsókn hans í basilíku í Róm þar sem hann hitti og ræddi við innflytjendur. BBC greinir frá. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem „alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Samtök gyðinga í Bandaríkjunum sögðu að páfinn ætti að endurhugsa ummæli sín en samtökin telja þau óvarlegan samanburð við útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Páfinn sagði samkomunni frá heimsókn sinni í flóttamannabúðir á grísku eyjunni Lesbos í fyrra en þar hitti hann fyrir flóttamann sem hafði misst konu sína. „Ég veit ekki hvort hann náði að yfirgefa fangabúðirnar, af því að flóttamannabúðir, margar þeirra, eru til samansöfnunar... af því að það er mikill fjöldi fólks skilinn eftir í þeim.“ David Harris, formaður Bandarísku gyðinganefndarinnar, gagnrýndi ummæli páfans. „Það má vel vera að ástandið sem flóttamenn búa við í sumum Evrópulöndum sé erfitt og eigi skilið meiri alþjóðlega athygli en þetta eru alls ekki fangabúðir.“ Erlent Flóttamenn Fréttir Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Frans páfi lýsti sumum af flóttamannamistöðvum Evrópu sem fangabúðum eða „concentration camps“. Þetta er haft eftir honum við heimsókn hans í basilíku í Róm þar sem hann hitti og ræddi við innflytjendur. BBC greinir frá. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem „alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Samtök gyðinga í Bandaríkjunum sögðu að páfinn ætti að endurhugsa ummæli sín en samtökin telja þau óvarlegan samanburð við útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Páfinn sagði samkomunni frá heimsókn sinni í flóttamannabúðir á grísku eyjunni Lesbos í fyrra en þar hitti hann fyrir flóttamann sem hafði misst konu sína. „Ég veit ekki hvort hann náði að yfirgefa fangabúðirnar, af því að flóttamannabúðir, margar þeirra, eru til samansöfnunar... af því að það er mikill fjöldi fólks skilinn eftir í þeim.“ David Harris, formaður Bandarísku gyðinganefndarinnar, gagnrýndi ummæli páfans. „Það má vel vera að ástandið sem flóttamenn búa við í sumum Evrópulöndum sé erfitt og eigi skilið meiri alþjóðlega athygli en þetta eru alls ekki fangabúðir.“
Erlent Flóttamenn Fréttir Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira