Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 12:30 Glamour/Getty MTV verðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi og auðvitað mikið um dýrðir. Úrhellis rigning og á köflum haglél settu strik í reikninginn hjá stjörnunum sem margar hverjar slepptu rauða dreglinum. Það kom samt ekki að sök og gestir mættu í sínu fínasta pússi. Pallíettur voru í lykilhlutverki þar sem leikkonur á borð við Emmu Watson, Millie Bobby Brown og Taraji P. Henson, sem allar voru verðlaunaðar fyrir sín störf á árinu, mætti í pallíettukjólum. Eitthvað fyrir sumarveislurnar framundan?Taraji P. Henson var stórglæsilega í silfurlituðum síðkjól.Leikkonan Tracee Ellis Ross í marglituðum pallíettukjól með klæðilegu sniði.Allison Williams í fallegum stuttum kjól.Söngkonan Zendaya í grænum blúndukjól.Cara Delevingne lítur vel út með nýja hárgreiðslu!Emma Watson og Cara Delevingne baksviðs.Millie Bobby Brown var í hvítu frá toppi til táar. Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour
MTV verðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi og auðvitað mikið um dýrðir. Úrhellis rigning og á köflum haglél settu strik í reikninginn hjá stjörnunum sem margar hverjar slepptu rauða dreglinum. Það kom samt ekki að sök og gestir mættu í sínu fínasta pússi. Pallíettur voru í lykilhlutverki þar sem leikkonur á borð við Emmu Watson, Millie Bobby Brown og Taraji P. Henson, sem allar voru verðlaunaðar fyrir sín störf á árinu, mætti í pallíettukjólum. Eitthvað fyrir sumarveislurnar framundan?Taraji P. Henson var stórglæsilega í silfurlituðum síðkjól.Leikkonan Tracee Ellis Ross í marglituðum pallíettukjól með klæðilegu sniði.Allison Williams í fallegum stuttum kjól.Söngkonan Zendaya í grænum blúndukjól.Cara Delevingne lítur vel út með nýja hárgreiðslu!Emma Watson og Cara Delevingne baksviðs.Millie Bobby Brown var í hvítu frá toppi til táar.
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour