Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 12:30 Glamour/Getty MTV verðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi og auðvitað mikið um dýrðir. Úrhellis rigning og á köflum haglél settu strik í reikninginn hjá stjörnunum sem margar hverjar slepptu rauða dreglinum. Það kom samt ekki að sök og gestir mættu í sínu fínasta pússi. Pallíettur voru í lykilhlutverki þar sem leikkonur á borð við Emmu Watson, Millie Bobby Brown og Taraji P. Henson, sem allar voru verðlaunaðar fyrir sín störf á árinu, mætti í pallíettukjólum. Eitthvað fyrir sumarveislurnar framundan?Taraji P. Henson var stórglæsilega í silfurlituðum síðkjól.Leikkonan Tracee Ellis Ross í marglituðum pallíettukjól með klæðilegu sniði.Allison Williams í fallegum stuttum kjól.Söngkonan Zendaya í grænum blúndukjól.Cara Delevingne lítur vel út með nýja hárgreiðslu!Emma Watson og Cara Delevingne baksviðs.Millie Bobby Brown var í hvítu frá toppi til táar. Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour
MTV verðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi og auðvitað mikið um dýrðir. Úrhellis rigning og á köflum haglél settu strik í reikninginn hjá stjörnunum sem margar hverjar slepptu rauða dreglinum. Það kom samt ekki að sök og gestir mættu í sínu fínasta pússi. Pallíettur voru í lykilhlutverki þar sem leikkonur á borð við Emmu Watson, Millie Bobby Brown og Taraji P. Henson, sem allar voru verðlaunaðar fyrir sín störf á árinu, mætti í pallíettukjólum. Eitthvað fyrir sumarveislurnar framundan?Taraji P. Henson var stórglæsilega í silfurlituðum síðkjól.Leikkonan Tracee Ellis Ross í marglituðum pallíettukjól með klæðilegu sniði.Allison Williams í fallegum stuttum kjól.Söngkonan Zendaya í grænum blúndukjól.Cara Delevingne lítur vel út með nýja hárgreiðslu!Emma Watson og Cara Delevingne baksviðs.Millie Bobby Brown var í hvítu frá toppi til táar.
Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour