Lýsir yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. maí 2017 18:54 Oddný G. Harðardóttir. vísir/Anton Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu á Alþingi í dag. Hún sagði kostnaðaraukninguna í sumum tilfellum sláandi og óttast að fólk muni fresta læknisheimsóknum vegna þessa. „Kostnaðaraukningin er í mörgum tilfellum er gríðarleg. Ástæða er því til að hafa áhyggjur vegna aukins kostnaðar fólks við að sækja sér heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir nýtt kerfi. Mikil hækkun er líkleg til að fjölga þeim sem neita sér um heilbrigðisþjónustu enn frekar og þetta kemur verst niður á konum og fólki í lægstu tekjuhópunum,” sagði Oddný í sérstökum umræðum um nýja kerfið.Stefna eigi að gjaldfrjálsu kerfi Oddný vísaði til fréttar á heimasíðu ASÍ þar sem meðal annars er bent á að lækniskostnaður verði meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum. „Fyrir þá sjúklinga sem þurfa mikla þjónustu reglulega mun kostnaðurinn í flestum tilfellum lækka og það er gott, en fyrir flesta aðra mun kostnaðurinn hækka. Til við bótar við þennan kostnað kemur meðal annars kostnaður vegna lyfja, tannlæknaþjónustu, sálfræðiþjónustu og hjálpartækja. Hækkunin er sláandi og hún er mun meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum,” sagði hún. „Þetta er ekki gott kerfi. Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta er það sem velferðarsamfélagið Ísland á að stefna að.” Að öðru leyti var almennur stuðningur við nýja kerfið sem tók gildi síðastliðinn mánudag. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, sem fór fyrir frumvarpi um nýtt greiðsluþátttökukerfi, fagnaði þessari samstöðu og sagðist jafnframt stefna að því að færa meðal annars lyfjakostnað, tannlæknakostnað, sálfræðikostnað og ferðakostnað undir þetta kerfi. Alþingi Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu á Alþingi í dag. Hún sagði kostnaðaraukninguna í sumum tilfellum sláandi og óttast að fólk muni fresta læknisheimsóknum vegna þessa. „Kostnaðaraukningin er í mörgum tilfellum er gríðarleg. Ástæða er því til að hafa áhyggjur vegna aukins kostnaðar fólks við að sækja sér heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir nýtt kerfi. Mikil hækkun er líkleg til að fjölga þeim sem neita sér um heilbrigðisþjónustu enn frekar og þetta kemur verst niður á konum og fólki í lægstu tekjuhópunum,” sagði Oddný í sérstökum umræðum um nýja kerfið.Stefna eigi að gjaldfrjálsu kerfi Oddný vísaði til fréttar á heimasíðu ASÍ þar sem meðal annars er bent á að lækniskostnaður verði meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum. „Fyrir þá sjúklinga sem þurfa mikla þjónustu reglulega mun kostnaðurinn í flestum tilfellum lækka og það er gott, en fyrir flesta aðra mun kostnaðurinn hækka. Til við bótar við þennan kostnað kemur meðal annars kostnaður vegna lyfja, tannlæknaþjónustu, sálfræðiþjónustu og hjálpartækja. Hækkunin er sláandi og hún er mun meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum,” sagði hún. „Þetta er ekki gott kerfi. Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta er það sem velferðarsamfélagið Ísland á að stefna að.” Að öðru leyti var almennur stuðningur við nýja kerfið sem tók gildi síðastliðinn mánudag. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, sem fór fyrir frumvarpi um nýtt greiðsluþátttökukerfi, fagnaði þessari samstöðu og sagðist jafnframt stefna að því að færa meðal annars lyfjakostnað, tannlæknakostnað, sálfræðikostnað og ferðakostnað undir þetta kerfi.
Alþingi Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira