Arnari var boðinn nýr samningur áður en hann var rekinn: „Varla er framlengt ef menn eru ósáttir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2017 19:00 Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, var boðinn nýr samningur hjá félaginu aðeins tveimur mánuðum áður en hann var rekinn. Arnar var látinn taka pokann sinn á þriðjudaginn eftir töp í fyrstu tveimur leikjum Pepsi-deildarinnar. Hann hafnaði samningstilboðinu sem honum var boðið þar sem honum leist ekki á ákvæði í honum og ætlaði að skoða málin í haust með stjórnarmönnum Blika.Þetta kemur fram í einkaviðtali við Arnar Grétarsson í þættinum 1á1 sem er á dagskrá klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport HD í kvöld en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. „Það eru tveir mánuðir síðan, tveir eða þrír þetta er svo fljótt að líða, að ég sest niður með félaginu og ræði um að framlengja samninginn minn um tvö ár. Það var allt klappað og klárt,“ segir Arnar.Sjá einnig:„Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ og „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ „Svo vildu þeir breyta og setja inn í samninginn einhverja viðveru á skrifstofu í þrjá til fjóra tíma á dag. Á þeim tímapunkti áttaði ég mig ekki á hvort ég væri starfsmaður á skrifstofu eða þjálfari því ég hef líka verið að sinna aukaþjálfun á morgnanna og annað.“ „Þegar eitthvað hefur svo borið upp á hef ég verið á staðnum. Bara út af þessu var ég ekki tilbúinn að skrifa undir. Þetta var þá sett á ís því ég var með samning út árið,“ segir Arnar. Í fréttatilkynningu Breiðabliks var talað um að úrslitin „undanfarin misseri“ væru ekki nógu góð en liðið endaði síðustu leiktíð mjög illa í Pepsi-deildinni og hafnaði í sjötta sæti. „Þess vegna er skrítið þegar menn draga fram eitthvað frá síðasta tímabili. Ef menn eru eitthvað ósáttir er ekki verið að framlengja við manninn um tvö ár,“ segir Arnar Grétarsson.1á1 er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint á eftir Teignum. Í kvöld verður einnig spjallað við Ólaf Jóhannesson, þjálfara Vals. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, var boðinn nýr samningur hjá félaginu aðeins tveimur mánuðum áður en hann var rekinn. Arnar var látinn taka pokann sinn á þriðjudaginn eftir töp í fyrstu tveimur leikjum Pepsi-deildarinnar. Hann hafnaði samningstilboðinu sem honum var boðið þar sem honum leist ekki á ákvæði í honum og ætlaði að skoða málin í haust með stjórnarmönnum Blika.Þetta kemur fram í einkaviðtali við Arnar Grétarsson í þættinum 1á1 sem er á dagskrá klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport HD í kvöld en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. „Það eru tveir mánuðir síðan, tveir eða þrír þetta er svo fljótt að líða, að ég sest niður með félaginu og ræði um að framlengja samninginn minn um tvö ár. Það var allt klappað og klárt,“ segir Arnar.Sjá einnig:„Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ og „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ „Svo vildu þeir breyta og setja inn í samninginn einhverja viðveru á skrifstofu í þrjá til fjóra tíma á dag. Á þeim tímapunkti áttaði ég mig ekki á hvort ég væri starfsmaður á skrifstofu eða þjálfari því ég hef líka verið að sinna aukaþjálfun á morgnanna og annað.“ „Þegar eitthvað hefur svo borið upp á hef ég verið á staðnum. Bara út af þessu var ég ekki tilbúinn að skrifa undir. Þetta var þá sett á ís því ég var með samning út árið,“ segir Arnar. Í fréttatilkynningu Breiðabliks var talað um að úrslitin „undanfarin misseri“ væru ekki nógu góð en liðið endaði síðustu leiktíð mjög illa í Pepsi-deildinni og hafnaði í sjötta sæti. „Þess vegna er skrítið þegar menn draga fram eitthvað frá síðasta tímabili. Ef menn eru eitthvað ósáttir er ekki verið að framlengja við manninn um tvö ár,“ segir Arnar Grétarsson.1á1 er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint á eftir Teignum. Í kvöld verður einnig spjallað við Ólaf Jóhannesson, þjálfara Vals.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10
Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18
Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30
Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52
Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41