Valsmenn fá einn efnilegasta markvörð landsins frá Víkingi Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2017 21:45 Einar Baldvin tekur svörtu rendurnar af og er nú bara í rauðu. mynd/valur Valsmenn eru byrjaðir að styrkja liðið fyrir átökin í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð þrátt fyrir að vera í miðju úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn gengu í kvöld frá þriggja ára samning við Einar Baldvin Baldvinsson, einn efnilegasta markvörð landsins, sem kemur til Vals frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Þessi tvítugi markvörður var hluti af U19 ára landsliði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM 2015 og er í U21 árs landsliðinu sem keppir á HM í Alsír í sumar. Einar Baldvin var varamarkvörður Víkings í Olís-deildinni fyrir tveimur árum en var aðalmarkvörður liðsins í 1. deildinni á síðustu leiktíð þar sem Víkingum mistókst að endurheimta sæti sitt á meðal þeirra bestu. Hlynur Morthens og Sigurður Ingiberg Ólafsson hafa varið mark Valsliðsins á þessari leiktíð en það er 1-0 yfir í lokaúrslitunum á móti FH. Olís-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Valsmenn eru byrjaðir að styrkja liðið fyrir átökin í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð þrátt fyrir að vera í miðju úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn gengu í kvöld frá þriggja ára samning við Einar Baldvin Baldvinsson, einn efnilegasta markvörð landsins, sem kemur til Vals frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Þessi tvítugi markvörður var hluti af U19 ára landsliði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM 2015 og er í U21 árs landsliðinu sem keppir á HM í Alsír í sumar. Einar Baldvin var varamarkvörður Víkings í Olís-deildinni fyrir tveimur árum en var aðalmarkvörður liðsins í 1. deildinni á síðustu leiktíð þar sem Víkingum mistókst að endurheimta sæti sitt á meðal þeirra bestu. Hlynur Morthens og Sigurður Ingiberg Ólafsson hafa varið mark Valsliðsins á þessari leiktíð en það er 1-0 yfir í lokaúrslitunum á móti FH.
Olís-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira