Gerði Malmö að meisturum í fyrra en kemur nú til greina sem næsti þjálfari Breiðabliks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2017 10:57 Allan Kuhn hefur mikla reynslu, bæði sem aðal- og aðstoðarþjálfari. vísir/getty Leit Breiðabliks að nýjum þjálfara stendur nú yfir eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum í gær, eftir aðeins tvær umferðir í Pepsi-deildinni. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir sem næsti þjálfari Breiðabliks er Daninn Allan Kuhn. „Hann, eins og allir aðrir þjálfarar, koma til greina,“ sagði Eysteinn Lárusson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks, í samtali við Vísi í morgun, aðspurður hvort Kuhn væri inni í myndinni hjá Kópavogsliðinu. Leiðir Kuhns og Breiðabliks hafa áður legið saman en haustið 2014 átti hann í viðræðum við félagið eins og fjallað var um á Vísi. Samningaviðræðurnar við Kuhn gengu hins vegar ekki upp og skömmu síðar var Arnar ráðinn þjálfari Breiðabliks. Kuhn, sem er 49 ára, gerði Malmö að sænskum meisturum á síðasta tímabili. Í því liði voru m.a. íslensku landsliðsmennirnir Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson. Kuhn var aðstoðarþjálfari danska liðsins AaB á árunum 2004-09 og svo aftur frá 2011 til 2016. Hann tók tímabundið við AaB 2008 og stýrði því m.a. í leik í Meistaradeild Evrópu gegn Manchester United á Old Trafford. Kuhn stýrði einnig Midtjylland á árunum 2009-11. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Að sögn Eysteins eru Blikar bjartsýnir á að nýr þjálfari verði tekinn við liðinu fyrir þann leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45 Ekki ljóst hver stýrir Blikunum á móti Stjörnunni á sunnudaginn Pepsi-deildarlið Breiðabliks er enn þjálfaralaust eftir að Arnar Grétarsson var í gær rekinn sem þjálfari liðsins eftir aðeins tvær umferðir. 10. maí 2017 10:43 Blikar fá miðvörð frá Norwich á láni Michee Efete frá Kongó stendur vaktina í vörn Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 20:35 Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Leit Breiðabliks að nýjum þjálfara stendur nú yfir eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum í gær, eftir aðeins tvær umferðir í Pepsi-deildinni. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir sem næsti þjálfari Breiðabliks er Daninn Allan Kuhn. „Hann, eins og allir aðrir þjálfarar, koma til greina,“ sagði Eysteinn Lárusson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks, í samtali við Vísi í morgun, aðspurður hvort Kuhn væri inni í myndinni hjá Kópavogsliðinu. Leiðir Kuhns og Breiðabliks hafa áður legið saman en haustið 2014 átti hann í viðræðum við félagið eins og fjallað var um á Vísi. Samningaviðræðurnar við Kuhn gengu hins vegar ekki upp og skömmu síðar var Arnar ráðinn þjálfari Breiðabliks. Kuhn, sem er 49 ára, gerði Malmö að sænskum meisturum á síðasta tímabili. Í því liði voru m.a. íslensku landsliðsmennirnir Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson. Kuhn var aðstoðarþjálfari danska liðsins AaB á árunum 2004-09 og svo aftur frá 2011 til 2016. Hann tók tímabundið við AaB 2008 og stýrði því m.a. í leik í Meistaradeild Evrópu gegn Manchester United á Old Trafford. Kuhn stýrði einnig Midtjylland á árunum 2009-11. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Að sögn Eysteins eru Blikar bjartsýnir á að nýr þjálfari verði tekinn við liðinu fyrir þann leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45 Ekki ljóst hver stýrir Blikunum á móti Stjörnunni á sunnudaginn Pepsi-deildarlið Breiðabliks er enn þjálfaralaust eftir að Arnar Grétarsson var í gær rekinn sem þjálfari liðsins eftir aðeins tvær umferðir. 10. maí 2017 10:43 Blikar fá miðvörð frá Norwich á láni Michee Efete frá Kongó stendur vaktina í vörn Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 20:35 Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45
Ekki ljóst hver stýrir Blikunum á móti Stjörnunni á sunnudaginn Pepsi-deildarlið Breiðabliks er enn þjálfaralaust eftir að Arnar Grétarsson var í gær rekinn sem þjálfari liðsins eftir aðeins tvær umferðir. 10. maí 2017 10:43
Blikar fá miðvörð frá Norwich á láni Michee Efete frá Kongó stendur vaktina í vörn Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 20:35
Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09
Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52
Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30