Tvennskonar meiðsli halda Guðbjörgu frá keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 22:33 Guðbjörg Gunnarsdóttir. Vísir/Getty Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Guðbjörg er að glíma við tvennskonar meiðsli. Hún meiddist fyrst á nára í leik á móti Kvarnsveden og svo lenti hún í hryllilegri tæklingu í leik á móti Kristianstad sem kostaði hana meðal annars sjö spor á hendi. „Ég gerði allt sem ég gat til að vera með a móti LB07 en það gekk ekki. Nárinn var ekki góður og hrikalega sársaukafullt að lenda á hendinni,“ sagði Guðbjörg í stuttu spjalli við Vísi. „Ég tók út saumana i gær og er enn ekki góð í náranum. Ég hefði getað komið inn í leiknum í dag án þess að sparka og þess vegna fékk ég að fara með og vera á bekknum,“ segir Guðbjörg sem sá þá lið sitt tapa 4-1 á móti Vittsjö. „Ég vona að ég sé klár i næsta leik en ætla ekki að taka séns á að þetta verði alvöru tognun. Ég vona ég spili á sunnudaginn en ef ekki á sunnudag þá á miðvikudaginn, sagði Guðbjörg. Djurgården hefur saknað hennar í síðustu tveimur leikjum en þeir hafa báðir tapast og mótherjarnir hafa skorað í þeim sex mörk eða næstum helming þeirra marka sem Djurgården liðið hefur fengið á sig í fyrstu sjö umferðunum á tímabilinu. EM 2017 í Hollandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Guðbjörg er að glíma við tvennskonar meiðsli. Hún meiddist fyrst á nára í leik á móti Kvarnsveden og svo lenti hún í hryllilegri tæklingu í leik á móti Kristianstad sem kostaði hana meðal annars sjö spor á hendi. „Ég gerði allt sem ég gat til að vera með a móti LB07 en það gekk ekki. Nárinn var ekki góður og hrikalega sársaukafullt að lenda á hendinni,“ sagði Guðbjörg í stuttu spjalli við Vísi. „Ég tók út saumana i gær og er enn ekki góð í náranum. Ég hefði getað komið inn í leiknum í dag án þess að sparka og þess vegna fékk ég að fara með og vera á bekknum,“ segir Guðbjörg sem sá þá lið sitt tapa 4-1 á móti Vittsjö. „Ég vona að ég sé klár i næsta leik en ætla ekki að taka séns á að þetta verði alvöru tognun. Ég vona ég spili á sunnudaginn en ef ekki á sunnudag þá á miðvikudaginn, sagði Guðbjörg. Djurgården hefur saknað hennar í síðustu tveimur leikjum en þeir hafa báðir tapast og mótherjarnir hafa skorað í þeim sex mörk eða næstum helming þeirra marka sem Djurgården liðið hefur fengið á sig í fyrstu sjö umferðunum á tímabilinu.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54