Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2017 16:15 Kevin Durant og LeBron James. Vísir/Getty Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. Durant er með 34,0 stig, 10,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar í úrslitaeinvíginu þar sem hann hefur hitt úr 56 prósent skota sinna, 52 prósent þriggja stiga skotanna og 89,5 prósent vítanna. Tölurnar hjá honum eru frábærar og þegar er kafað dýpra í þær kemur í ljós að LeBron James ræður ekkert við Durant. Durant er nefnilega búinn að hitta úr 62 prósent skota sinna þegar James er að dekka hann sem er betri skotnýting en á móti öðrum leikmönnum eða þegar hann er alveg frír (53 prósent).Kevin Durant is now shooting 13-of-21 for 31 points when defended by LeBron Jame — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 8, 2017 Það tekur líka sinn toll fyrir LeBron James að dekka Kevin Durant sem sést ekki síst á stigaskori hans og skotnýtingu eftir leikhlutum í þessum úrslitaeinvígi eins og sjá má hér fyrir neðan.LeBron James by Quarter This Series Points FG Pct 1st 39 70% 2nd 25 71% 3rd 21 40% 4th 11 36% — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 8, 2017 LeBron James skorar minna með hverjum leikhluta og hittir verst í fjórða leikhlutanum þar sem hann hefur aðeins skorað samtals 11 stig í leikjunum þremur. Durant skoraði þannig 14 af 31 stigi sínu í fjórða leikhluta í sigrinum í nótt.Kevin Durant delivers in the 4th, scoring 14 of his 31 PTS including a clutch go ahead bucket! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/G9XLOItXF6 — NBA.com/Stats (@nbastats) June 8, 2017 NBA Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. Durant er með 34,0 stig, 10,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar í úrslitaeinvíginu þar sem hann hefur hitt úr 56 prósent skota sinna, 52 prósent þriggja stiga skotanna og 89,5 prósent vítanna. Tölurnar hjá honum eru frábærar og þegar er kafað dýpra í þær kemur í ljós að LeBron James ræður ekkert við Durant. Durant er nefnilega búinn að hitta úr 62 prósent skota sinna þegar James er að dekka hann sem er betri skotnýting en á móti öðrum leikmönnum eða þegar hann er alveg frír (53 prósent).Kevin Durant is now shooting 13-of-21 for 31 points when defended by LeBron Jame — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 8, 2017 Það tekur líka sinn toll fyrir LeBron James að dekka Kevin Durant sem sést ekki síst á stigaskori hans og skotnýtingu eftir leikhlutum í þessum úrslitaeinvígi eins og sjá má hér fyrir neðan.LeBron James by Quarter This Series Points FG Pct 1st 39 70% 2nd 25 71% 3rd 21 40% 4th 11 36% — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 8, 2017 LeBron James skorar minna með hverjum leikhluta og hittir verst í fjórða leikhlutanum þar sem hann hefur aðeins skorað samtals 11 stig í leikjunum þremur. Durant skoraði þannig 14 af 31 stigi sínu í fjórða leikhluta í sigrinum í nótt.Kevin Durant delivers in the 4th, scoring 14 of his 31 PTS including a clutch go ahead bucket! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/G9XLOItXF6 — NBA.com/Stats (@nbastats) June 8, 2017
NBA Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum