Hlanddólgur gengur laus í Moggahöllinni Jakob Bjarnar skrifar 14. júní 2017 13:40 Davíð Oddsson ritstjóri og hans fólk í Moggahöllinni í Hádegismóum eiga við heldur óvenjulegan vanda að etja. Vísir Ófremdarástand er nú á Morgunblaðinu því þar innan dyra gengur maður laus sem er virðist þjakaður af þeim geðræna kvilla að vilja pissa í ruslafötur. Þetta virðist vera einhvers konar blæti því aðgengi að klósettum er með ágætum í Moggahöllinni í Hádegismóum. Mannauðsstjóri Árvakurs, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, hefur neyðst til þess að senda erindi á alla starfsmenn í von um að þannig megi koma í veg fyrir vandann. Yfirskrift tölvupóstsins er „Pissað í ruslafötu“. „Sæl.Eins og heiti tölvupóstsins gefur til kynna hefur einhver ítrekað pissað í ruslafötu á 1. hæðinni.Það eru ótal klósett í húsinu, vinsamlegast notið þau.“ Og undir ritar Svanhvít. Eins og sjá má í bréfi mannauðsstjórans er það ekki skortur á klósettum í byggingunni sem neyðir viðkomandi til að kasta af sér vatni í ruslafötuna – heldur eitthvað annað. Ef marka má þetta erindi Svanhvítar mannauðsstjóra, að að hún sendi þessa brýningu í tölvupósti til starfsmanna, þá virðist hún fremur gera ráð fyrir því að þarna sé starfsmaður á ferð, en að um einhvern utanaðkomandi sé að ræða. Vísir tókst ekki að ná í Svanhvíti við vinnslu fréttarinnar til að fá svar við þeirri spurningu hvort sökudólgurinn sé fundinn eða hvort til standi að grípa til frekari aðgerða vegna þessa óvenjulega vandamáls. Fjölmiðlar Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Ófremdarástand er nú á Morgunblaðinu því þar innan dyra gengur maður laus sem er virðist þjakaður af þeim geðræna kvilla að vilja pissa í ruslafötur. Þetta virðist vera einhvers konar blæti því aðgengi að klósettum er með ágætum í Moggahöllinni í Hádegismóum. Mannauðsstjóri Árvakurs, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, hefur neyðst til þess að senda erindi á alla starfsmenn í von um að þannig megi koma í veg fyrir vandann. Yfirskrift tölvupóstsins er „Pissað í ruslafötu“. „Sæl.Eins og heiti tölvupóstsins gefur til kynna hefur einhver ítrekað pissað í ruslafötu á 1. hæðinni.Það eru ótal klósett í húsinu, vinsamlegast notið þau.“ Og undir ritar Svanhvít. Eins og sjá má í bréfi mannauðsstjórans er það ekki skortur á klósettum í byggingunni sem neyðir viðkomandi til að kasta af sér vatni í ruslafötuna – heldur eitthvað annað. Ef marka má þetta erindi Svanhvítar mannauðsstjóra, að að hún sendi þessa brýningu í tölvupósti til starfsmanna, þá virðist hún fremur gera ráð fyrir því að þarna sé starfsmaður á ferð, en að um einhvern utanaðkomandi sé að ræða. Vísir tókst ekki að ná í Svanhvíti við vinnslu fréttarinnar til að fá svar við þeirri spurningu hvort sökudólgurinn sé fundinn eða hvort til standi að grípa til frekari aðgerða vegna þessa óvenjulega vandamáls.
Fjölmiðlar Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira