Starfshópur um úrbætur á skattskilum af erlendri ferðaþjónustustarfsemi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. júní 2017 16:47 Ábendingar höfðu borist um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Vísir/Anton Brink Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem á að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Hópunum er ætlað að skila ráðherra tillögum eða breytingum á verklagi ásamt skýrslu um meginniðurstöður fyrir miðjan júlí.Samkvæmt frétt á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins snýst málið fyrst og fremst að skattskilum erlendra aðila, bæði varðandi skil á virðisaukaskatti af þjónustu sem þeir veita og er nýtt hér á landi, en einnig mögulega tekjuskattskyldu þeirra hérlendis vegna starfseminnar og staðgreiðsluskyldu vegna starfsfólks þeirra. Ráðherra hefur ákveðið að skipa starfshópinn til að greina stöðu mála í erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi og koma með tillögur til úrbóta. Undir hugtakið erlend ferðaþjónustustarfsemi fellur rekstur erlendra hópferðabifreiða og ferðaskrifstofa, auk ferðaleiðsagnar, en einnig rekstur erlendra skemmtiferðaskipa í innanlandssiglingum. Í hópnum sitja: Hlynur Ingason, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti sem verður formaður hópsins Elín Alma Arthursdóttir, sviðsstjóri fagsviðs hjá ríkisskattstjóra Guðný Bjarnarsdóttir, forstöðumaður hjá skattrannsóknarstjóra og Steinþór Þorsteinsson, sérfræðingur hjá tollstjóra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem á að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Hópunum er ætlað að skila ráðherra tillögum eða breytingum á verklagi ásamt skýrslu um meginniðurstöður fyrir miðjan júlí.Samkvæmt frétt á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins snýst málið fyrst og fremst að skattskilum erlendra aðila, bæði varðandi skil á virðisaukaskatti af þjónustu sem þeir veita og er nýtt hér á landi, en einnig mögulega tekjuskattskyldu þeirra hérlendis vegna starfseminnar og staðgreiðsluskyldu vegna starfsfólks þeirra. Ráðherra hefur ákveðið að skipa starfshópinn til að greina stöðu mála í erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi og koma með tillögur til úrbóta. Undir hugtakið erlend ferðaþjónustustarfsemi fellur rekstur erlendra hópferðabifreiða og ferðaskrifstofa, auk ferðaleiðsagnar, en einnig rekstur erlendra skemmtiferðaskipa í innanlandssiglingum. Í hópnum sitja: Hlynur Ingason, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti sem verður formaður hópsins Elín Alma Arthursdóttir, sviðsstjóri fagsviðs hjá ríkisskattstjóra Guðný Bjarnarsdóttir, forstöðumaður hjá skattrannsóknarstjóra og Steinþór Þorsteinsson, sérfræðingur hjá tollstjóra
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira