Emil: Betra liðið tapaði í kvöld Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júní 2017 21:56 Emil, hér lengst til hægri, var vonsvikinn að leikslokum. vísir/andri marinó „Það er hrikalega súr stemming inn í klefa, mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik og fyrir mér tapaði betra liðið í dag,“ sagði Emil Ásmundsson, miðjumaður Fylkis, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap gegn FH í kvöld. FH var sterkari fyrstu mínúturnar en Fylkismenn stýrðu honum lengst af. „Eftir færið hjá Arnari fengum við meiri trú á verkefninu. Þótt að við séum deild fyrir neðan okkur þá höfðum við trú á þessu. Við tókum gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Emil og hélt áfram: „Við erum þéttir, kunnum að verjast og sækja og eigum fullt í öll þessi lið í efstu deild. Mér fannst einstaklingsgæðin ekkert vinna þennan leik, heppnin var með þeim í kvöld.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fylkir - FH 0-1 | Halldór Orri skaut FH í undanúrslitin Emil sendi dómaratríóinu kalda kveðju að leikslokum. „Mér fannst ranglega dæmdur leikaraskap á Valdimar hérna í seinni hálfleik þegar við eigum að fá víti, þar klikkaði reynslumikill dómari. Þetta var 100% víti, það var greinileg snerting og þetta átti sér stað inn í teignum.“ Fylkismenn voru alls ekki verri aðilinn í kvöld. „Þetta sýndi bara að við eigum heima í deild þeirra bestu og ekkert neitt í botnbaráttu. Við eigum roð í öll þessi lið og vonandi verður þetta eldsneyti fyrir okkur í komandi leiki,“ sagði Emil. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjá meira
„Það er hrikalega súr stemming inn í klefa, mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik og fyrir mér tapaði betra liðið í dag,“ sagði Emil Ásmundsson, miðjumaður Fylkis, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap gegn FH í kvöld. FH var sterkari fyrstu mínúturnar en Fylkismenn stýrðu honum lengst af. „Eftir færið hjá Arnari fengum við meiri trú á verkefninu. Þótt að við séum deild fyrir neðan okkur þá höfðum við trú á þessu. Við tókum gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Emil og hélt áfram: „Við erum þéttir, kunnum að verjast og sækja og eigum fullt í öll þessi lið í efstu deild. Mér fannst einstaklingsgæðin ekkert vinna þennan leik, heppnin var með þeim í kvöld.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fylkir - FH 0-1 | Halldór Orri skaut FH í undanúrslitin Emil sendi dómaratríóinu kalda kveðju að leikslokum. „Mér fannst ranglega dæmdur leikaraskap á Valdimar hérna í seinni hálfleik þegar við eigum að fá víti, þar klikkaði reynslumikill dómari. Þetta var 100% víti, það var greinileg snerting og þetta átti sér stað inn í teignum.“ Fylkismenn voru alls ekki verri aðilinn í kvöld. „Þetta sýndi bara að við eigum heima í deild þeirra bestu og ekkert neitt í botnbaráttu. Við eigum roð í öll þessi lið og vonandi verður þetta eldsneyti fyrir okkur í komandi leiki,“ sagði Emil.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjá meira