Þar hafa þeir verið síðustu daga að fylgjast með adraganda bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio.
Strákarnir spjalla um hvað hefur dregið á daga þeirra og einnig spá þeir aðeins í spilin fyrir bardaga Sunnu Tsunami á morgun.
Þáttinn má sjá hér að neðan.
Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.