Tekst FH að verja bikarinn um helgina? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 22:00 Stelpurnar í íslensku boðhlaupssveitinni á Smáþjóðaleikunum. Talið frá vinstri: Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Hrafnhildi Eir Hermóðsdóttir og Tiana Ósk Whitworth. Allar en Guðbjörg verða með í bikarkeppni FRÍ. Mynd/FRÍ 51. Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. FH-ingar eru á heimavelli og hafa líka titil að verja. Í fyrra sigraði FH-liðið heildarstigakeppnina eftir harða baráttu við ÍR en þá hlaut FH 149 stig en ÍR 136 stig. FH sigraði þá einnig stigakeppnina í bæði karla-og kvennaflokki.Sex lið eru skráð til leiks í ár en eru eftirtalin lið: 1. Breiðablik 2. Fjölelding 3. FH 4. ÍR 5. HSK 6. Ármann Fremsta frjálsíþróttafólk landsins mun taka þátt á mótinu og má búast við hörkukeppni í ýmsum greinum. Mótið stendur yfir frá klukkan eitt til þrjú en keppt er í mörgum greinum og því um mjög áhorfendavænt mót að ræða. Frjálsíþróttasambandið telur upp nokkrar spennandi greinar í fréttatilkynningu um mótið. Ná Björgvin Brynjarsson Breiðabliki og Ívar Kristinn Jasonarson ÍR að veita Íslandsmeistaranum Ara Braga Kárasyni FH keppni í 100 metra hlaupi karla? Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH keppir í 100 metra grindahlaupi og 400 metra hlaupi. Hörkukeppni verður í spjótkasti karla en þar eru þeir Örn Davíðsson FH. Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðabliki og Guðmundur Sverrisson ÍR skráðir til leiks. Ívar Kristinn Jasonarson ÍR og Kormákur Ari Hafliðason FH munu berjast um sigur í 400 metra hlaupi karla. Þorsteinn Ingvarsson ÍR og Kristinn Torfason FH berjast sín á milli í þrístökki karla. Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira
51. Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. FH-ingar eru á heimavelli og hafa líka titil að verja. Í fyrra sigraði FH-liðið heildarstigakeppnina eftir harða baráttu við ÍR en þá hlaut FH 149 stig en ÍR 136 stig. FH sigraði þá einnig stigakeppnina í bæði karla-og kvennaflokki.Sex lið eru skráð til leiks í ár en eru eftirtalin lið: 1. Breiðablik 2. Fjölelding 3. FH 4. ÍR 5. HSK 6. Ármann Fremsta frjálsíþróttafólk landsins mun taka þátt á mótinu og má búast við hörkukeppni í ýmsum greinum. Mótið stendur yfir frá klukkan eitt til þrjú en keppt er í mörgum greinum og því um mjög áhorfendavænt mót að ræða. Frjálsíþróttasambandið telur upp nokkrar spennandi greinar í fréttatilkynningu um mótið. Ná Björgvin Brynjarsson Breiðabliki og Ívar Kristinn Jasonarson ÍR að veita Íslandsmeistaranum Ara Braga Kárasyni FH keppni í 100 metra hlaupi karla? Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH keppir í 100 metra grindahlaupi og 400 metra hlaupi. Hörkukeppni verður í spjótkasti karla en þar eru þeir Örn Davíðsson FH. Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðabliki og Guðmundur Sverrisson ÍR skráðir til leiks. Ívar Kristinn Jasonarson ÍR og Kormákur Ari Hafliðason FH munu berjast um sigur í 400 metra hlaupi karla. Þorsteinn Ingvarsson ÍR og Kristinn Torfason FH berjast sín á milli í þrístökki karla.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira