Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. júlí 2017 06:00 Sjónlína er nú frá Reykjanesbraut að Flatahverfi og opin leið fyrir umferðarhávaða. vísir/andri marinó „Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut. „Gríðarlegur umferðarhávaði berst frá Reykjanesbraut yfir Efri-Flatir svo ekki verður lengur við unað. Með fyrirsjáanlega vaxandi umferð mun ástandið versna enn frekar,“ segja íbúarnir. Þeir hafi lýst áhyggjum sínum af auknum hávaða frá umferð þegar Reykjanesbrautin var tvöfölduð fyrir um það bil áratug. „Fengust þau svör að þetta myndi lagast með hljóðmanarstubb yfir læknum og hljóðmön við Vífilsstaðaveg. Þær aðgerðir hafa því miður litlu breytt,“ segja íbúarnir sem vilja hljóðmön við Reykjanesbraut á kaflanum frá Vífilsstöðum að byggðinni í Molduhrauni. „Nánar tiltekið að þeim hluta brautarinnar sem snýr að Flatahverfi í Garðabæ,“ eins og segir í bréfinu. Með hljóðmön segjast íbúarnir telja að hávaðamengun í hverfinu minnki til muna með auknum lífsgæðum fyrir þá sem þar búa. Útivistargildi Garðahrauns muni aukast verulega. „Nýlega hafa verið lagðir glæsilegir göngustígar um hraunið, en því miður er hávaði það mikill í hrauninu að náttúruupplifun er takmörkuð.“ Bæjarráð Garðabæjar fól bæjarstjóranum að skoða málið. Costco Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR Sjá meira
„Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut. „Gríðarlegur umferðarhávaði berst frá Reykjanesbraut yfir Efri-Flatir svo ekki verður lengur við unað. Með fyrirsjáanlega vaxandi umferð mun ástandið versna enn frekar,“ segja íbúarnir. Þeir hafi lýst áhyggjum sínum af auknum hávaða frá umferð þegar Reykjanesbrautin var tvöfölduð fyrir um það bil áratug. „Fengust þau svör að þetta myndi lagast með hljóðmanarstubb yfir læknum og hljóðmön við Vífilsstaðaveg. Þær aðgerðir hafa því miður litlu breytt,“ segja íbúarnir sem vilja hljóðmön við Reykjanesbraut á kaflanum frá Vífilsstöðum að byggðinni í Molduhrauni. „Nánar tiltekið að þeim hluta brautarinnar sem snýr að Flatahverfi í Garðabæ,“ eins og segir í bréfinu. Með hljóðmön segjast íbúarnir telja að hávaðamengun í hverfinu minnki til muna með auknum lífsgæðum fyrir þá sem þar búa. Útivistargildi Garðahrauns muni aukast verulega. „Nýlega hafa verið lagðir glæsilegir göngustígar um hraunið, en því miður er hávaði það mikill í hrauninu að náttúruupplifun er takmörkuð.“ Bæjarráð Garðabæjar fól bæjarstjóranum að skoða málið.
Costco Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR Sjá meira