Kínverjar spenna vöðvana Samúel Karl Ólason skrifar 30. júlí 2017 22:25 Xi Jinping, forseti Kína. Vísir/AFP Xi Jinping, forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. Þetta sagði forsetinn á skrúðgöngu hersins í sem haldin var í nótt til að marka 90 ára afmæli hersins. Frá því Jinping tók við völdum árið 2012 hefur hann ítrekað hvatt til uppbyggingu og nútímavæðingu hersins, sem er sá stærsti í heimi, og á sama tíma hefur hann styrkt stöðu sína inna kommúnistaflokks Kína. Þar að auki hefur Jinping tryggt í sessi ítök flokksins í hernum, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.„Félagar. Við þökkum ykkur fyrir vinnu ykkar. Þjónið fólkinu!“ sagði Jin Ping við þá minnst tólf þúsund hermenn sem tóku þátt í skrúðgöngunni. Hann kallaði eftir því að herinn fylgdi leiðtogum flokknum í einu og öllu, samkvæmt frétt Guardian.Kínverjar eiga í miklum deilum við nágranna sína vegna Suður-Kínahafs, þar sem Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsins og jafnvel inn fyrir lögsögu annarra ríkja. Kínverskir fjölmiðlar segja 129 flugvélum og þyrlum hafa verið flogið yfir hátíðarsvæðinu í Mongólíu og þar að auki hafi á sjötta hundrað skriðdrekum og annars konar farartækjum verið ekið í skrúðgöngunni. Skrúðgangan endaði svo á sýningu nýrrar tegundar langdrægrar eldflaugar. Allsherjarþing Kommúnistaflokksins verður haldið í Kína í haust. Það er haldið á fimm ára fresti og er helstu embættum ríkisins deilt út á þinginu. Mongólía Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. Þetta sagði forsetinn á skrúðgöngu hersins í sem haldin var í nótt til að marka 90 ára afmæli hersins. Frá því Jinping tók við völdum árið 2012 hefur hann ítrekað hvatt til uppbyggingu og nútímavæðingu hersins, sem er sá stærsti í heimi, og á sama tíma hefur hann styrkt stöðu sína inna kommúnistaflokks Kína. Þar að auki hefur Jinping tryggt í sessi ítök flokksins í hernum, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.„Félagar. Við þökkum ykkur fyrir vinnu ykkar. Þjónið fólkinu!“ sagði Jin Ping við þá minnst tólf þúsund hermenn sem tóku þátt í skrúðgöngunni. Hann kallaði eftir því að herinn fylgdi leiðtogum flokknum í einu og öllu, samkvæmt frétt Guardian.Kínverjar eiga í miklum deilum við nágranna sína vegna Suður-Kínahafs, þar sem Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsins og jafnvel inn fyrir lögsögu annarra ríkja. Kínverskir fjölmiðlar segja 129 flugvélum og þyrlum hafa verið flogið yfir hátíðarsvæðinu í Mongólíu og þar að auki hafi á sjötta hundrað skriðdrekum og annars konar farartækjum verið ekið í skrúðgöngunni. Skrúðgangan endaði svo á sýningu nýrrar tegundar langdrægrar eldflaugar. Allsherjarþing Kommúnistaflokksins verður haldið í Kína í haust. Það er haldið á fimm ára fresti og er helstu embættum ríkisins deilt út á þinginu.
Mongólía Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira