Dagurinn sem „Draumaliðið“ mætti fyrst til leiks fyrir 25 árum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2017 16:30 Michael Jordan var stærsta stjarnan í annars afar stjörnuprýddu liði. Vísir/Getty Bandaríska draumaliðið frá Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 er af mörgum talið verið eitt öflugasta körfuboltalið sem hefur verið sett saman. Um þessar mundir eru liðin 25 ár síðan að liðið kom fyrsta saman í forkeppni Ólympíuleikanna en þetta var í fyrsta sinn sem NBA-leikmenn spiluðu á stórmóti á vegum FIBA. FIBA hélt upp á tímamótin með því að setja inn afar áhugaverðan tilþrifapakka frá fyrsta leik draumaliðsins 1992. Bandaríkjamenn mættu þá Kúbu í Ameríkubikarnum og það er óhætt að segja að það hafi verið mögnuð sjón að sjá þetta tólf manna lið hlaupa saman inn á völlinn. Allir leikmenn liðsins, fyrir utan háskólastrákinn Christian Laettner, eru í heiðurshöllinni. Bandaríska liðið vann leikinn með 79 stiga mun, 136–57. Larry Bird skoraði fyrstu körfu liðsins en svo fylgdu á eftir hver tilþrifin á fætur öðrum frá mönnum eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Charles Barkley, Karl Malone, Clyde Drexler, Scottie Pippen, John Stockton, Chris Mullin, Patrick Ewing og David Robinson. Það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan.RARE highlights of the Dream Team's first international game (feat. @MagicJohnson?, Larry Bird? & Michael Jordan?) #AmeriCup1992pic.twitter.com/n1IMM3aSeU — FIBA (@FIBA) July 26, 2017Bandaríska vann alla sex leiki sína í undankeppninni með 38 stigum eða meira og á Ólympíuleikunum sjálfum í Barcelona vann liðið átta leiki sína með 43,8 stigum að meðaltali þar af úrslitaleikinn á móti Króatíu með 32 stiga mun, 117-85. Charles Barkley var stigahæstur í bandaríska liðinu á Ólympíuleikunum 1992 með 16,3 stig í leik en Karl Malone skoraði 14,8 stig í leik, Chris Mullin var með 14,3 stig að meðaltali, Clyde Drexler skoraði 13,8 stig í leik og Michael Jordan var með 12,7 stig í leik. Magic Johnson lét sér nægja að skora 9,7 stig í leik en var langstoðsendingahæstur með 9 stoðsendingar í leik. Barkley var frákastahæstur með 6,7 fráköst í leik og stal líka flestum boltum (2,0 í leik). NBA Mest lesið Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Bandaríska draumaliðið frá Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 er af mörgum talið verið eitt öflugasta körfuboltalið sem hefur verið sett saman. Um þessar mundir eru liðin 25 ár síðan að liðið kom fyrsta saman í forkeppni Ólympíuleikanna en þetta var í fyrsta sinn sem NBA-leikmenn spiluðu á stórmóti á vegum FIBA. FIBA hélt upp á tímamótin með því að setja inn afar áhugaverðan tilþrifapakka frá fyrsta leik draumaliðsins 1992. Bandaríkjamenn mættu þá Kúbu í Ameríkubikarnum og það er óhætt að segja að það hafi verið mögnuð sjón að sjá þetta tólf manna lið hlaupa saman inn á völlinn. Allir leikmenn liðsins, fyrir utan háskólastrákinn Christian Laettner, eru í heiðurshöllinni. Bandaríska liðið vann leikinn með 79 stiga mun, 136–57. Larry Bird skoraði fyrstu körfu liðsins en svo fylgdu á eftir hver tilþrifin á fætur öðrum frá mönnum eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Charles Barkley, Karl Malone, Clyde Drexler, Scottie Pippen, John Stockton, Chris Mullin, Patrick Ewing og David Robinson. Það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan.RARE highlights of the Dream Team's first international game (feat. @MagicJohnson?, Larry Bird? & Michael Jordan?) #AmeriCup1992pic.twitter.com/n1IMM3aSeU — FIBA (@FIBA) July 26, 2017Bandaríska vann alla sex leiki sína í undankeppninni með 38 stigum eða meira og á Ólympíuleikunum sjálfum í Barcelona vann liðið átta leiki sína með 43,8 stigum að meðaltali þar af úrslitaleikinn á móti Króatíu með 32 stiga mun, 117-85. Charles Barkley var stigahæstur í bandaríska liðinu á Ólympíuleikunum 1992 með 16,3 stig í leik en Karl Malone skoraði 14,8 stig í leik, Chris Mullin var með 14,3 stig að meðaltali, Clyde Drexler skoraði 13,8 stig í leik og Michael Jordan var með 12,7 stig í leik. Magic Johnson lét sér nægja að skora 9,7 stig í leik en var langstoðsendingahæstur með 9 stoðsendingar í leik. Barkley var frákastahæstur með 6,7 fráköst í leik og stal líka flestum boltum (2,0 í leik).
NBA Mest lesið Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira